Hmm...

Eg verd nu ad segja ad tegar Kyle sagdi mer um daginn ad hann hefdi mikid verid ad spa i ad koma mer a ovart og kaupa handa mer mida heim 10. agust svo eg kaemist nu i afmaeli ta vard eg nu ekkert serstaklega kat! Sa fyrir mer svipinn a mer ef madurinn hefdi rett mer flugmida og sagst aetla ad senda mig snemma heim! urrrr.. eftira ad hyggja ta var tetta kannski ekkert vitlaus hugmynd.. eg er allt i einu ad fatta ad akvordunin um ad vera herna lengur i stadinn fyrir ad fara i afmaeli tydir ad eg verd ekki i afmaeli! (eg er stundum alveg otrulega slow...) og tydir natturulega lika ad Gudny Erla verdur i utlondum fyrstu vikuna i juli naestu 10 arin... Gráta Eg maeti potttett i 35 ara party! 

Tad kemur sifellt a ovart hvad tetta land er litid! Tegar vid vorum ad flytja inn og hittum nagrannann i fyrsta skipti komumst vid ad tvi ad hann hafdi verid i bekk med systur hans Billy, tegar eg maeti a fotboltaaefingu er gaeji ur vinnunni tar, vid forum a barinn i gaer og tar hitti Kyle mann sem er brodir stelpu sem vinur hans var ad deita i 5-6 ar. Nuna er nagranninn (Michael, finn gaur) ad flytja. Seldi husid sitt i gaer 6 manna fjolskyldu (hann er svo rolegur og finn svona einn.. ta hlakkar ekki til ad fa nyja granna). 32 ara kona med 2 uppkomin born og 2 minni (veit ekki hversu uppkomin tau geta verid ef hun er i alvoru 32 eins og hann sagdi). Kom upp ur durnum ad hun tekkir Kyle. Vinkona hennar for a eitt deit med honum fyrir 8-9 arum (hann hefur verid 18-19) og fannst hann vist alger skithaell! Verdur gaman ad sja hvernig tetta fer! 

Jaeja.. vinnan bidur! (gaman ad geta loksins sagt tetta!)

Solveig 


Blaut og kold

Jaeja.. Saelan buin i bili.. Hitabylgjan horfin a braut og vedrid ordid edlilegt... Skyjad og grenjandi rigning a koflum.  Eg turfti ad rolta ut i Queens haskola (nokkud langt rolt) adan til ad na i launin min og tad rigni alla leidina til baka svo nuna er eg i blautum fotum og mer er kalt.

Eg for ut ad borda i gaer med vinnunni i tilefni af tvi ad eg og polska stelpan erum ad haetta. Hun er buin ad vera her i 3 manudi og haetti i gaer. Eg hefdi getad kyrkt hana tegar hun maetti med ferdatosku fulla af gjofum! Kristalskal og bok um polland handa yfirmanninum, litlir kristalsfilar handa 10 nanustu samstarfsmonnunum og sukkuladi handa rest! Var mikid ad spa i ad maeta ekki sidasta daginn fyrst tad er buid ad setja svona fordaemi.. Yfirmadurinn kalladi mig til hlidar og sagdi mer ad tetta vaeri ekki normid! Eg tyrfti ekki ad hafa ahyggjur af tvi ad koma faerandi hendi. Kyle stakk upp a tvi ad eg keypti kleinuhringi i Iceland (bud sem selur naer eingongu frystan skyndimat) og gaefi teim ta. "I brought you all something from Iceland". Mer finnst tad nokkud godur humor og er mikid ad spa i ad gera tetta... Annars erum vid buin ad vera nokkud roleg.. 

Kyle komst ad tvi a laugardaginn ad fotboltalidid hans (sem hann tjalfar) sem er 50 ara gamalt, er i efsta ridli i sinni deild, med laerda tjalfara, vini a rettum stodum, gedveikan metnad og alls kyns svoleidis komst ekki inn i deildina sem teir voru ad saekja um ad komast inn i.... (hun er sko betri en su sem teir eru i nuna) Hins vegar komst lidid sem brodir hans stjornar (sem Kyle byggdi upp og for fra fyrir 2 arum sidan af tvi ad hitt lidid er betra), sem er i nedsta ridlinum i somu deild og lidid hans Kyle, hefur enga tjalfara, enga vini, engan metnad og svo framvegis, inn! Tad var tekid vidtal vid 7 lid, 3 teirra komust inn og Kyle var sagt ad teir sem stodu sig best i vidtalinu hafi verid teknir inn... (Kyle fekk ekki ad vera med i vidtalinu). Frekar leidinlegt... og osanngjarnt... Tad runnu tvi tar og vodka um helgina... 

Ho ja! Vid Kyle skelltum okkur semsagt a hverfispobbinn klukkan half 5 a laugardegi til ad drekkja sorgum hans, satum tar og sotrudum bjor tegar Flintstone og Rubble hjonin komu inn og settust vid hlidina a okkur... hmm ok.. stud.. svo leist okkur ekkert a blikuna tegar Dorothy ur Oz maetti med Minu mus og Cruellu De Ville, allt i einu fylltist barinn af hippum, kokkum, motorhjolatoffurum, trudum, Steina og Olla og svo framvegis. Urdum alveg pinu svekkt tegar okkur var sagt ad ollum fastagestum pobbsins se bodid i grillparti med lifandi tonlist og grimubuningum a hverju ari! (Okkur finnst vid alveg drekka tarna nogu oft til ad fa ad vera med) og eigandinn rodnadi alveg pinu  tegar hann attadi sig a tvi ad okkur hefdi ekki verid bodid! En rutan var ad fara svo tad var of seint ad skutlast heim i Georg Best og hjukkubuninginn (sem Kyle a... hrekkjavokuparty fyrir 3 arum sidan.. tad eru til myndir...Skömmustulegur) nu eda Jaimaican bobsled team outfittid... Nu er semsagt buid ad bjoda okkur fyrirfram ad maeta a naesta ari..  En all svakalega turfum vid ad plana hrekkjavokuparty eda eitthvad! Sigrun!!!! 

En jaeja nu ma eg ekki hafa tetta lengra.. Gudny Erla hefur sko ymislegt betra vid timann ad gera en ad lesa bloggid mitt! Plana party og svona!  (sem eg missi tvi midur af.. kem heim 20 agust...) Hafid tad gott!

Solveig 


Akvardanir

Tad er varla til su manneskja i tessum heimi sem a erfidara med ad taka akvardanir en eg eins og tid vitid eflaust flest.... Hvad a eg ad hafa i matinn, hvada vidjospolu a eg ad taka, i hverju a eg ad vera, hvad vil eg verda tegar eg er ordin stor? Vonlaus i tessum efnum. Nuna er eg ad vinna i tvi ad kaupa mer flugmida heim... Tad er ekki ad ganga vel.. I fyrsta lagi tarf eg ad akveda dagsetningu. Eg tarf ad fara i prof 25 agust svo eg tarf potttett ad vera komin heim fyrir tann tima. Eg haetti ad vinna 9 agust tannig ad eg fer ekki fyrr en eftir tad... Gudny Erla er svo ad halda upp a 30 ara afmaeli og 5 ara brudkaupsafmaeli 11 agust (tok mig sma tima ad fatta fimmuna.. helt ad mamma vaeri eitthvad ad ruglast og heldi ad Gudny vaeri ad verda 35 ara, sja gestabok).  Ta er tad spurningin: Kem eg heim 10 agust og nae ad maeta i heljarinnar party eda kem eg heim 22 agust og nae 2 auka vikum her... Missa af party, sniff, sniff, grenj... eda eyda minni tima med Kyle... sniff, sniff, grenj... Erfitt lif..

Tvi naest er ad akveda med hverjum a ad fljuga! Kostar liklega ekki undir 20000 ad fljuga heim.. adra leidina.. Bogg.. Best ad fljuga i gegnum Glasgow og odyrast en bara haegt ad kaupa mida badar leidir og tar sem eg veit ekkert hvenaer eg kem hingad naest ta er tad half vonlaust. BA eru langodyrastir en teir fljuga fra London half atta a morgnana sem tydir langa nott a flugvellinum. 17000 kall ad fljuga med Iceland express fra london.. ekkert i heita pottinum.. ekki buin ad kanna hvad kostar svo ad koma mer til London! ekkert gaman... 

Eg er buin ad vera gedveikt upptekin i vinnunni sidustu 2 daga! Loksins! Tvilik hamingja yfir tvi! En svo get eg ekkert gert i dag tvi Gareth sem kann a taekin er ad fara i fri.. aftur.. Allir alltaf i frii... Eg a bara 8 daga eftir i vinnunni... Geri ekki rad fyrir ad gera mikid a teim tima... 

Forum aftur a strondina a morgun! Fotboltalidid  meina eg.. forum sidustu helgi og tad var svo gaman ad teir aetla aftur. Endalaus hlaup og laeti, hlaupid i sjoinn til ad bleyta lappirnar, tyngja taer adur en teir eru latnir hlaupa 3 milurnar. Svo er endad a tvi ad synda i sjonum. Vid Kyle forum a strondina eftir vinnu a tridjudaginn, otrulega heitur sjorinn! Gullinn sandur og vel aflidandi fjara tannig ad vatnid verdur ekkert of djupt.

Eg labbadi/hljop 4 milur sidasta midvikudag.. er oll aum og skritin nuna... Manni lidur samt voda vel eftir a. Eg keypti mer skrefamaeli sem maelir vegalengdir svo nuna aetla eg ad halda afram ad hlaupa i vetur, 3 milur 3svar i viku ad minnsta kosti! (sjaum hversu lengi tad endist...)

Jaeja nu er eg ordin svong.. aetla ad skutlast a samlokubarinn og fa mer panini med skinku, osti og lauk...

Solveig 


Afram, afram, afram bilstjori!

Eg verd nu ad segja ad dvolin herna hefur endurvakid ast mina a straeto. Tad er eitthvad svo taegilegt ad labba upp i straeto, segja hvert madur aetlar, borga fyrir tad med 20 punda sedli (ekki vinsaelt en haegt!) og fa til baka. Setjast svo upp a efri haed (tegar hun er til stadar) og njota utsynisins medan madur sodnar i eigin svitapolli... (tetta sidasta ekki svo gott en gerist tvi ad eg sest alltaf solarmegin i vagninn.. gullfiskaminni...) 

Mer finnst mjog snidugt ad borga fyrir ta leid sem eg aetla ad fara. Tad kostar til daemis Ł1.30 ad taka bleika vagninn sem er innanbaejar Belfast straeto. Hann stoppar i 20 minutna gongufjarlaegd fra foreldrum Kyle. Tad kostar svo Ł1.80 ad taka blaa vagninn adeins naer teim og labba i 10 minutur,  Ł2.20 ad fara upp i Carryduff tar sem Kyle er ad vinna i augnablikinu og Ł3.60 ad fara alla leid til Ballynahinch (naestum 1000 kr a dag i straeto ef eg tarf ad taka hann badar leidir en eg fae yfirleitt far med Billy i baeinn og ef ekki ta skutlar Kyle mer aleidis). Mer finnst tetta alveg sanngjarnt og maetti taka tetta upp heima. Af hverju tarf eg ad borga tad sama fyrir 3 minutna ferdalag fra kringlunni upp a spitala og folk er ad borga fyrir ad komast fra Kjalarnesi nidur i midbae... Tad vaeri odyrara fyrir mig ad keyra (ef eg aetti bil). Svo er rosalega taegilegt ad fa til baka.. Otolandi ad geta ekki tekid straeto af tvi ad madur a ekki akkurat klinkid. Serstaklega tegar tad kostar svo 240 (kostadi tad sidast tegar eg tok straeto) tannig ad madur tarf ad eiga 4 tikalla! Og ef madur a bara 50 kall ta er tad bara titt tap!

Eg skemmti mer konunglega i straeto i morgun. Vekjaraklukkan hans Kyle hringdi ekki i morgun af einhverjum astaedum sem vid kunnum ekki skil a og vid voknudum vid ad Billy skellti hurdinni. Hann hafdi sagt kvoldid adur ad hann aetladi ad fara um half sex eda sjoleytid tannig ad eg aetladi bara ad taka straeto. Eg hafdi tvi engar ahyggjur tegar eg heyrdi hann fara en leit af einhverri raelni a klukkuna. Ta var hun 8:20! (af hverju i oskopunum hann bankadi ekki upp a hja okkur tegar hann tok eftir tvi ad vid vaerum ekki voknud og ekki farin er eitthvad sem eg myndi gjarnan vilja fa utskyringu a... serstaklega af tvi ad hann aetladi ad banka hja mer ef hann faeri seinna en 7, rofl, noldur) En allavega, eg tok tess vegna straeto i morgun sem var serstaklega gaman tvi tad var vespa i straeto! Sveimadi milli farteganna sem toku misvel eftir henni. Satu allir voda prudir i straeto, svo kipptist folk vid tegar tad tok eftir henni tar sem hun sveimadi i kringum hausinn a teim, einn af odrum lyfti upp veskinu sinu eda skonum, svona ef hun skildi koma aftur og svo nadi gamla konan fyrir framan mig henni med buddunni. Vandraedaleg bros, togn, allir aftur voda prudir i straeto... ahhh...

En jaeja.. folk er vist farid ad kvarta yfir tvi ad eg skrifi of mikid.. tydir ad tad nennir enginn ad lesa sem tydir svo aftur ad eg fae engin komment! Eg vil komment! og kvittun i gestabok! 


Geisp...

Ji hvad eg er eitthvad treytt tessa dagana.. For a tvaer fotboltaaefingar um helgina. Adra a laugardagsmorgun med fullordinslidinu og hina a sunnudagsmorgun med krokkunum.. Laugardagsaefingin for fram a strondinni! Gaejarnir voru latnir hlaupa fram og til baka i sandinum og ut i sjo og svo nokkra hringi i sandholunum. Eg skokkadi einhverja hringi og labbadi adra. Svo hentu teir ser allir ut i sjo og syntu tar i korter.. Eg ofundadi ta gedveikt og sa tvilikt eftir tvi ad hafa asnast til ad gleyma ollum sundfotum og sliku heima.  Svo tok eg heljarinnar gongutur kringum fotboltasvaedid a sunnudaginn medan Kyle kenndi 11 ara straklingum fotbolta. Teir eru reyndar faranlega godir...  Mini utgafa af fullordinsfotboltanum. Skyrtan yfir haus og allt. agalega fyndnir. Og i dag er eg treytt... og a leidinni ut ad hlaupa i gardinum (park) a eftir... upp og nidur heljarinnar brekkur.. nu a sko ad komast i form! 

Ogurlega stutt eftir af sumrinu... tvaer vikur eftir i vinnu.. heim i kringum 20 agust.. Svo se eg Kyle orugglega ekki aftur fyrr en i fyrsta lagi um jolin... tetta er kvol... 

Foreldrar Kyle komu i mat i gaerkvoldi.. svo voru spilin dregin fram og 5 punda sedlunum skellt a bordid.. Mamma hans aetladi svoleidis aldeilis ad mala tetta.. og tokst tad naestum tvi.. En Kyle hafdi tad a endanum.. og bara tvi eg leyfdi honum ad vinna.. annars hefdi eg tekid tetta.. En tetta er nu folkid sem madur er til i ad tapa peningunum sinum fyrir. Foreldrarnir sem vilja allt fyrir mann gera og Kyle, sem notar peningana i mig hvort ed er!

Tegar tau voru farin hengum vid i smastund fyrir utan og spjolludum vid nagrannana. Folkid i husinu vid hlidina er ad framleida persneska ketti. Eiga um tad bil 12 fullordna og svo eru 3 kettlingagot i gangi.. a mismunandi aldursstigum. Eg fekk ad skoda ta i gaer.. Flot andlit og ogurlega mikid har! (Og tvilik ogedslega kattarhlandsfylan inni hja folkinu ad oj bara!) Svo skemmtum vid okkur vid ad fylgjast med inn um gluggann tar sem fruin var ad reyna ad strauja en gat tad ekki tvi einn kotturinn lagdist alltaf a tad sem var a bordinu.. Gaman ad tvi..  ohh mig langar i kettling! (venjulegan Vigdisarkettling samt, ekki svona lodinn)

Jaeja.. Eg er alveg ad sofna... Hafid tad gott i dag..

Solveig 


Alexander Hrafn

Ji eg get meira ad segja skrifad tetta med utlenskum stofum! Tetta er semsagt nafnid a nyjasta fjolskyldumedlimnum sem hingad til hefur gegnid undir vidnefninu Keisarinn! Flott nafn!

Gudni Rafn og Alexander Hrafn... Tetta setur halfgerda Krumma pressu a mig!

Ogurleg leti her.. Rolegasta helgin i sogu sumarsins..

Oj.. og Kyle er ad pressa a mig ad haetta ad skrifa tvi hann vill fara ad leika ser i championship manager... svona menn...

Heyrumst...


Trumur og eldingar

Jaeja.. tannig for um saelu ta.. bara kvarta nogu mikid undan hitanum! 

Solin er farin.. Skein eins lengi og hun gat i gaer og svo toku vid trumur og eldingar! Slo vist um 1000 eldingum nidur i nott.. fullt af husum rafmagnslaus og voda vesen.. eg rumskadi adeins vid einhverja trumuna en fattadi ekki ad hundskast ur ruminu og ut i glugga.. hefdi verid gaman ad sja tetta. Var vist svakalegt... I dag er allt blautt en samt ekki rigning. Spair skyjudu og skurum i allan dag. Mjog heitt samt.

Eg er buin ad vera ad kafna ur svitalykt i allan morgun! Laukleg svitafyla! Var buin ad komast ad teirri nidurstodu ad hun vaeri af mer... Tefadi af mer allri til ad finna upprunann og fann ta blett sem eg er nokkud viss um ad se eitthvad sem hefur lekid ur pastasalat dollunni sem eg keypti i morgun.. Frekar vandraedalegt.. Er semsagt i blettottum bol og lykta af lauk.. Sjarmorinn eg...

Geggjadar myndir af saelu! Litur ut fyrir ad tid hafid verid heppin med vedur. Gaman ad sja svona morg kunnugleg andlit... Heimtrain ox adeins vid ad skoda tetta...

Ju ju...

Solveig 


Gestabok og athugasemdir

Svona fyrir ykkur sem langar til ad skella inn athugasemdum odru hvoru en nennid ekki ad vesenast i tessu stadfestingarbulli ta er audveldast ad skra sig bara, bua til sina eigin bloggsidu (eins og mer synist mamma vera buin ad gera)! Tad er mjog einfalt og tid turfid ekkert ad blogga frekar en tid viljid! En sleppid vid tetta vesen.

O ja! Endilega sendir mer slodir, tid sem erud ad blogga eda vitid um skemmtileg blogg, svo eg geti potad inn linkum! 

Solveig 


Nogu heitt til ad steikja egg...

I dag a hitinn ad sla oll fyrri met. Eins og solbrennda hudin min megi vid meiru! Ekki fra tvi samt ad hluti se ad breytast i brunku... Lek mer ad tvi ad plokka tykkar hudflyksur af eyrunum minum yfir sjonvarpinu i gaerkvoldi...  Bara gaman... Kyle akvad ad taka med ser egg i vinnuna. Aetlar ad profa hvort ad ordatiltaekid "hot enough to fry an egg" eigi ser einhverjar stodir i raunveruleikanum. Hann aetlar ad gera samning vid pabba sinn um ad hann fai ad fara heim ef tad steikist! Vinnur uti i solinni allan daginn i vel skyldum gardi tar sem loftid hreyfist ekki.. er lika ordinn kolsvartur... (a haus og handleggjum! Bukurinn er enn snjohvitur.. Bara fyndid)

Komin sma.. hmm aetli eg geti kallad tad heimtra... i mig... Hef tad mjog gott herna og tetta er voda gaman og mig langar ekkert heim en er samt farin ad sakna folks og ibudar.. (hmm hvernig aetli donsku hjukkurnar seu ad fara med hana). Madur er half heftur i Ballynahinch.. ekkert ad gera tar nema skreppa a pobbinn og eg hef nu aldrei verid mesta drykkjumanneskja i heimi.. Kemst ekkert nema keyrandi.. Baerinn er vist fraegur fyrir tvo hluti: var i heimsmetabok Guinness fyrir flesta bari midad vid ibuafjolda og atti met i sjalfsvigum unglinga.. Var vist mjog mikid um sjalfsvig tar til kirkjurnar 2 toku sig til og sameinudust um ad mynda einhvers konar felagsmidstod tar sem krakkarnir hofdu eitthvad ad gera og gatu komid til ad tala og svona.. Meira ad segja talid ad arangurinn komi mikid til af tvi ad andstaedu hoparnir 2 gerdu tetta saman.. 

Yndislegur baer en vantar bio og sundlaug.. Tad er voda gaman ad fara a pobbinn i pool eda pilukast eda poker en hvad eru morg p i tvi og madur nennir tvi ekki endalaust...

Ohh eg tarf ad fara ad vesenast i tvi ad panta flugfarid heim.. ogedslega dyrt! kostar marga, marga peninga! Munar samt einhverjum 3000 kalli a tvi hvort madur panti i kronum eda pundum!

En jaeja.. endilega kvitta fyrir komuna! Gaman ad sja hver (eda hvort einhver) les tetta! 

Solveig 


Tilviljun!

O gud tvilikur hiti! Eg sit nuna i vinnunni, lodrandi af svita. 30 stiga hiti uti og engin loftkaeling. A ad verda ennta heitara a morgun. Tetta er sko ekki fyrir mig... Kannski ef madur laegi ber vid laugina og gaeti stungid ser uti til ad kaela sig en nuna er eg klistrud i gallabuxum og bol, inni, heitt, engin sundlaug, solbrennd og tarf ad sitja i oloftkaeldri rutu i klukkutima til ad komast heim... heitt...

For med Kyle a fotboltaaefingu i gaer. Hann er natturulega tjalfarinn tannig ad eg fae ad koma med og aefa med strakunum. Forum i einhvern gard tar sem vid vorum latin hlaupa. 4 hringi i kringum gardinn og svo voru sprett aefingar. Eg labbadi 1 og labb/skokkadi annan og sat svo og passadi toskurnar tad sem eftir var. Ogedslega erfitt. Brekkur og oged. (eg gerdi samt ekki minnst og var ekki i versta forminu!)

Klikkud tilviljun! Eg stend med Kyle a bilastaedinu tar sem vid bidum medan strakarnir tinast a svaedid og fekk nett sjokk tegar Ryan maetir a svaedid. Sjokkid kemur til af tvi ad Ryan er ad vinna med mer herna a rannsoknarstofunni! Einn af doktorsnemunum. 1,5 milljonir manna a svaedinu og alika morg fotboltalid og hann aefir med lidinu hans Kyle! Pinulitill heimur.

Sjodheitar kvedjur til ykkar allra!

Solveig


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband