22.6.2006 | 11:58
Litil Solveig a leid i heiminn!
Ji haldidi ad Audur LITLA systir se ekki bara upp a faedingardeild akkurat nuna! Nyjustu fregnir herma ad tad seu um 2-3 klukkutimar i lendingu. Gledi! Gledi!
Eg er frekar langt i burtu i Belfast. Her er toka, rigning og rok. Ekkert gaman ad vera uti vid. Sem betur fer er eg nu bara fost i vinnu og tarf ekkert ad fara ut. Ekki strax alla vega. Ohh eg fae ekki einu sinni ad sja krylid fyrr en i fyrsta lagi i agust. Eins gott ad mer verdi sendar myndir.. og tad hellingur!
Nu er eg buin ad vera her i naestum 2 vikur! Timinn er buinn ad vera otrulega fljotur ad lida enda margt ad gera. Kyle og Billy/Liam (heitir vist William en er med mismunandi gaelunafn eftir tvi hvort umhverfid se motmaelenskt eda katolskt) fengu lyklana afhenda a hadegi sama dag og eg kom og eg for tvi beint i ad bera husgogn og mala. Naestu 2-3 dagar foru i tad. Voru samt teknar to nokkrar bjorpasur. Svo byrjadi eg ad vinna sidasta midvikudag. Er ad vinna a rannsoknarstofu i midri Belfast borg. Mjog fint en hefur verid frekar litid ad gera tar sem teir vita ekki alveg hvad a ad gera vid mig. Eg er nuna buin ad na upp ollu sludrinu og veit allt um Brad og Angelinu, Britney og Kevin og Jen og Vince. Nyju bestu vinirnir. Svo eru nokkrir nyjir local celebrities sem er endalaust talad um tannig ad eg veit allt um astarlif teirra og sukk en hef ekki hugmynd um hvad tau eru fraeg fyrir. Er otrulega heppin med vinnustad! Aedislegt folk og vill svo heppilega til ad Billy vinnur i 5 minutna gongufjarlaegd hedan! Tannig ad eg fae far a hverjum morgni og heim aftur flesta daga. Er buin ad taka straeto 3svar sinnum... Tad er nu meira kerfid sem teir bua vid her! Eg er alla vega ekki enn buin ad fa neinn botn i tad.
Hingad til er lifid buid ad vera, vinna, eta, sofa, versla heimilisdot og drekka bjor. Nu er alltaf verid ad spara tannig ad a heimilid er helst keyptur hinn vinsaeli franski bjor "Fink Brau" en 24 flosku kassi kostar um 6 pund. Fint sull. OOO og ekki ma gleyma fotboltanum!!!! heill helvitis hellingur af fotbolta. Eg er buin ad sja svo marga leiki ad tad myndi naegja mer lifstidina! Og tetta er ekki buid enn.... En tetta er buid ad vera otrulega gaman! Og eg er frekar anaegd med ad eiga ennta amk 7 vikur eftir!
Nu erum vid alveg buin ad koma okkur fyrir i nyja husinu! (frekar fyndid hus! otruleg litasamsetning! Setustofan er til daemis med hvitum panel upp a halfa veggi, tar fyrir ofan er fjolublatt veggfodur med fjolublaum, blaum og hvitum borda og loftid er hvitt med storu vinraudum ferningi i midjunni! Og a tessu vinrauda eru einhverjir latneskir stafir sem enginn getur lesid neitt ur.. Miklir litir allsstadar! Fina stofan er cream, graen og appelsinugul, badid blatt og gult, herbergid hans Billy i morgum appelsinugulum litum og herbergid hans Kyle var skaer fjolublatt! En vid maludum tad cream... mun flottara! Og svo hefur verid eitthvad trend ad mala oll loft i dokkum litum! Kaefir alla birtu... Eg set inn myndir seinna.. otrulega fyndid en allt nyuppgert og nylegt tannig ad teir turfa ekki ad gera neitt meir. Bara ad sitja og njota litagledinnar.
Ji eg er enn og aftur ad verda fraenka! Gud tetta er svo spennandi... omurlegt ad vera svona langt i burtu!
En jaeja! nog af tessu bulli! Back to work!
Solveig
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.6.2006 | 11:29
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)