23.6.2006 | 09:18
Eg vissi ad tad vaeri strakur! I alvoru!!!
Ji eg sagdi fra upphafi ad tetta vaeri strakur en allir voru svo vissir um stelpu ad eg haetti vid. Solmundur kominn i heiminn! 3660 gromm, 49,5 cm, fullt af hari, 10 fingur, 10 taer og 1 typpi!!! Hropum hurra fyrir tvi, HURRA! Get ekki bedid eftir ad fa myndir!!! Hint hint!
Audur greyjid var vist komin upp a spitala kl 4 um nott og la svo tar og rembdist i fleiri, fleiri klukkutima. Eitthvad hefur hun ekki verid viss um hvort hun vildi hafa strakinn uti eda inni, var med 6 i utvikkun 12 timum eftir komu a spitala og var ta send i keisara. Nu er svo kominn i heiminn annar litill fraendi sem eg fae ekki einu sinni ad sja fyrr en eftir 2 manudi... buhu...
Ja Einar, Irland! Naumast hvad frettir ferdast a engum hrada. Aetli folk viti almennt ekki ad eg se i burtu... Nu er eg buin ad vera her i 2 vikur. Tok ta akvordun fyrir um 2-3 manudum sidan ad eyda sumrinu i Belfast hja Kyle. Nefndi tad vid yfirmanninn heima a Islandi sem kloradi ser i hokunni og sagdi "Belfast, hmm, eg a kunningja tar", svo var skrifad email og voila! Solveig komin med vinnu a rannsoknarstofu i utlondum. Hmm en hvad a ta ad gera vid ibudina i sumar.. Skrifadi comment a laeknanemar.is, "veit einhver um einhvern sem vantar ibud i sumar?", daginn eftir fekk eg email fra bekkjarfelaga "sa auglyst eftir 3 herbergja ibud med husgognum, nalaegt spitolunum, juni-agust", eg hringi, Voila! Ibudin leigd ut til danskra hjukrunarfraedinga i sumar fyrir 90 tusund kall manudinn. Hmm en hvar a eg ad vera medan eg er uti, Kyle var ad kaupa hus med vini sinum, ferlid buid ad taka 3 manudi og allt benti til ad salan myndi falla nidur a endanum og ta tyrfti eg ad vera hja foreldrum hans i allt sumar (yndislegt folk en...). Voila! 2 dogum adur en eg kem ut flygur allt i gegn a ognarhrada og gaejarnir fa lyklana afhenta a hadegi daginn sem eg kom. Ae! En hvad a ad gera vid mysnar! Hringt i Hafrunu fraenku, 2 dogum fyrir brottfor! Voila! Ekkert mal! Hun getur passad i sumar (Takk, takk, takk!! sja hvad madur a goda ad!). Komin til Irlands, pinu vesen, vinnan er i midri Belfast og eg ut i sveit, klukkutimi med straeto a hverjum morgni, Voila! vinurinn vinnur i 5 minutna gongufjarlaegd fra stadnum sem eg vinn a og eg fae far a hverjum morgni! Sumir eru heppnari en adrir og sumir eru eg!!!
Svo nuna lifi eg hinu ljufa lifi! Billy bankar upp a hja mer a hverjum morgni tegar er halftimi i brottfor (erum baedi med frekar lausan maetingartima tannig ad eg veit aldrei hvenaer hann bankar, madur fer bara seinna heim ef madur maetir seinna i vinnu), Kyle fer i ad smyrja samlokur i nesti (ef madur er hvort ed er ad gera eina, getur madur alveg eins gert 6) og Billy i ad utbua morgunmat medan eg fer i sturtu og geri mig tilbuna, svo er bordad og svo lagt af stad. Eg er i letilegustu vinnu i heimi i augnablikinu, hef ekkert ad gera (sem er ekkert gaman...) svo eg get yfirleitt farid snemma heim. Tek ymist rutuna eda fer med Billy heim, eftir tvi hvenaer hann er buinn, ta er Kyle kominn heim ef hann er ad kenna, en kemur a svipudum tima ef hann er ad vinna hja pabba sinum og hann fer i ad utbua kvoldmat (sem er bordadur um half sex... weird) Svo er horft a fotbolta med bjor og spjallad og djokad og leikid vid Barry (buid ad redda litlu sjonvarpi upp i svefnherbergid fyrir mig svo eg geti stundum horft a eitthvad annad en fotbolta). Stundum er farid a pobbinn til ad horfa a boltann og ta kannski tekinn 1-2 leikir i pool. Ogurlega ljuft og skemmtilegt. Teir fara ogurlega vel med mig drengirnir.
Eina vandamalid nuna er Barry. Barry er 2 ara african grey pafagaukur sem Kyle a. Hrikalega snidugur og skemmtilegur fugl. (Eg by med talandi pafagauk!! hversu svalt er tad!) Talar helling, hallo, who loves you baby, where's Kyle, give us a kiss (smell, smell), kallar og flautar a hundinn (sem foreldrar Kyle eiga), hermir eftir ollum simahljodum, brakinu i svefnherbergishurdinni hans Kyle og hlaer eins og mamma hans Kyle (naer roddum rosalega vel). Svo flautar hann lika "ta stundi Mundi". Vandamalid vid Barry er ad hann er buinn ad laera nytt hljod sem enginn veit hvadan kemur. Hrikalegt vael, alveg upp i haa C sem nistir gegnum merg og bein og framkallar vibring i hausnum a manni. Og hann er ogurlega stoltur af tessu nyja hljodi sinu og notar tad ospart! Og enginn veit nakvaemlega hvernig a ad fa hann til ad haetta tessu.. sem betur fer tegir hann a naeturnar en tess a milli er tad hausverkur. Frekar otaegilegt tannig ad nu er oft talad um haglabyssuna og pafagaukskassu i kvoldmatinn...
En! Til hamingu Audur Birna og Arsaell! og allir nyju fraendurnir og fraenkurnar og ommurnar og afarnir osfrv. Hlakka til ad sja krylid!
Solveig
Athugasemdir
TIL HAMINGJU FAMILĶA!!!! Hann Hildus komin ķ heiminn! hahahaha! ég kommenta betur seinna!
Hildur Sólveig (IP-tala skrįš) 23.6.2006 kl. 15:19
ahhahahahahha.... pįfagaukavandamįl, hvaš ég kannaskt viš žaš! Heyršu, žś gerir bara eins og ég og žś geršum viš Sętu, hendir honum Barry innķ slökkt herbergi! Ahh, friš og ró! Nei, ég segji bara svona! En DAMN hvaš žaš er dekraš viš žig, ég verš greinilega aš fara aš tala viš žessa strįka og segja žeim aš uber-dekrun er.... BARA TÖFF!! Ęj hvaš ég öfunda žig! Hahahaha.. ég heyri ķ žér later! ciao!
Hildur Sólveig (IP-tala skrįš) 23.6.2006 kl. 16:24
Jamm ég vissi lķka frį byrjun aš hann "Liljar" vęri strįkur. Žaš var aušvitaš alveg ljóst. Vildi bara segja žér aš hann er alveg hrikalega sętur og mikiš krśtt meš krumpašar hendur. Pķnu peš og jį ég endurtek alveg hrikalega sętur. ;) Ekki veit ég hvaš gera skal viš pįfagaukinn en "pįfagaukakįssa" jamm ég trśi žvķ aš hśn hljómi nokkuš vel.
Bęjó Lilja nżja afasystir
Lilja (IP-tala skrįš) 23.6.2006 kl. 21:20
Tad er bara verst ad fuglinn er storhaettulegur! Getur bitid af manni puttana an tess ad reyna a sig! Tannig ad madur torir ekkert ad pirra hann...
Solveig (IP-tala skrįš) 26.6.2006 kl. 09:57
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.