26.6.2006 | 10:02
Vinna, vinna, vinna!
Ji eg er svo upptekin i vinnunni i dag ad eg hef engan tima til ad blogga! Turfti ad taka straeto i vinnuna i fyrsta skipti i morgun og var ekki maett fyrr en half tiu.. tarf adeins ad finpussa straeto timasetningarnar... Er svo buin ad hanga a netinu sidan eg maetti.. skoda post og fleira.. Myndir af nyja fraenda og svona!! Saetur! Og tarf nuna ad hlaupa af stad til ad hitta lidid i kaffistofunni adur en vid forum i vettvangsferd i Tayto verksmidjuna!!!!! Nu verdur unnid ad tvi hordum hondum ad eta og laera um kartofluflogur i allan dag... Nammi!
Bless bless!!!
Athugasemdir
Til hamingju með litla frænda! Mishroðaleg nöfn sem þið hafið skellt á krakkagreyjið hihi. Ég er lasin heima og hundleiðist. Kafna úr kvefi og rammfölsk (ekki gæfulegt þegar hluti af vinnunni er símsvörun;) Býst við að fara í fyrramálið. Alexandra kemur seinnipartinn í dag svo það er fjör framundan. Bið bara að heilsa þér í bili!
Kveðja, Sigrún
Sigrún MaggaSigga (IP-tala skráð) 26.6.2006 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.