SJOKK

Gvud.. eg var ad fatta ad Audur Birna er ordin mamma...  Hissa  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló Sólveig móðursystir.

Furðulegasta er að mér finnst svo eðlilegt að ég sé mamma. Sérstaklega með þennan engil sem er sko krabbi eins og Sólveig frænka. Sefur allan sólahringinn! Gæti ekki beðið um fallegra og betra barn. Ömmu Níní fannst hann líkur þér þegar hún sá hann fyrst. Og það voru komnir 14 og hálfur tími þegar keisarinn var ákveðinn! Ekki draga úr þjáningunum! Ætla mér að nota þær á hann eftir ca 16 ár. ;o) En gott að geta fylgst svona með þér. Þá hef ég eitthvað að gera meðan ég bíð eftir næstu brjóstagjöf, lífið snýst um lítið annað þessa dagana. ;o)

Kv. Auður mamma.

P.s. Við erum ekki alveg viss um þetta nafn sem þið frænkurnar eruð búnar að gefa honum. Ekki mjög alþjóðlegt. Þó nafnið sé ekki komið ennþá er ég ekki viss um að við getum beðið með skírnina fram í ágúst. Svona svo að hin ýmsu önnur nöfn festist ekki á krílinu okkar.

Auður mamma (IP-tala skráð) 1.7.2006 kl. 18:31

2 identicon

hmmm... jammmmm sumir eru tregari en aðrir og lengur að fatta ;)

Lilja súper frænka (IP-tala skráð) 2.7.2006 kl. 16:37

3 identicon

happy happy happy birthday

hildur sólveig (IP-tala skráð) 3.7.2006 kl. 00:40

4 Smámynd: Sólveig Kristín Guðnadóttir

Sko! Tad er eitt ad vita ad stelpan se olett og ad hun hafi eignast barn og allt annad ad fatta ad hun se ordin abyrgdaradili fyrir heilli manneskju sem enginn a meira en hun! (eg er ekkert ad gleyma Arsaeli neitt.. hann er bara ekki LITLA systir min)...

Sólveig Kristín Guðnadóttir, 3.7.2006 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband