Söstudagurinn annar lúlí

Ji en ogurlega gaman ad eiga bloggsidu!! Gaman ad skoda athugasemdir og gestabok og sja ad eg er ekki eins gleymd eins og eg helt ad eg vaeri! Hringdi enginn nema pabbi og mamma og eg fekk engin sms... Gráta

Reyndar ta finn eg ekki islenska simakortid mitt.. tarf ad gera veglega daudaleit ad tvi.. aetladi ad skella tvi i simann til ad sja hvort einhver hefdi reynt ad hafa samband i gegnum tad... Atti ogurlega rolegan dag i gaer.. svaf fram a hadegi, for svo med Asu nidur i bae i morgunmat.. svo lagum vid og leystum krossgatur tangad til vid vorum sottar i mat heim til Muriel og Alistair (foreldrar Kyle). Tar fengum vid ogurlega finan kjukling og tvenns konar jardarberjaretti i eftirrett. Svo foru tau med okkur i sma sight seeing biltur med sogukennslu. Tad var mjog ahugavert!

Ef Asa hefdi ekki verid her hefdi eg eytt deginum ein fram ad mat tar sem Kyle byrjadi a einhverju fotboltanamskeidi i gaer... Klubburinn sem hann tjalfar fyrir baud honum ad taka tatt i tjalfaranamskeidi sem gefur honum alls kyns rettindi.. held ad hann megi tjalfa ensku meistaradeildina eftir tetta. Namskeidid er 500 punda virdi tannig ad hann gat nu eiginlega ekki aftakkad bodid. Tydir samt ad hann verdur a tvi fra 9 til 21 alla daga, byrjadi i gaer og er fram a fostudag. Frekar lame ad teir turftu endilega ad byrja tetta a sunnudegi tegar eg a afmaeli... 

Fekk tvo pakka!  Armband fra Karen og ilmvatn fra foreldrum Kyle... Agalega god lykt en tad kom frekar skrytinn svipur a Kyle tegar eg spurdi hann alits.. Tetta er vist eitthvad sem mamma hans hefur notad og honum fannst eitthvad kinky ad finna tessa lykt a mer.. tannig ad mamma hans aetlar ad skipta tvi..  Svo gaf Kyle mer voda saetan blomvond..  (held ad eg fai svo eitthvad meira seinna...)

Dagurinn endadi svo a trumum og eldingum.. og Grenjandi rigningu.. tad a vist ad vera undanfari hitabylgjunnar sem er verid ad hota okkur.. 35 stiga hiti.. og eg med eldrauda bringu eftir jardarberjatinsluna.. (sem var by the way aedi! Tindum fullt af eldraudum fallegum jardarberjum! aetlum aftur seinna tvi hindberin og kirsuberin voru ekki tilbuin.  Eg er einmitt med jardarber i nesti i dag). Hitabylgjan er i London nuna og tad er ekki vist ad hun nai til okkar en tad eru samt bunar ad vera vidvaranir (drekka nog af vatni og nota solarvorn) og trumuvedrid i gaer a vist ad auka likurnar a tvi ad hun komi.. mer er nu nogu heitt fyrir.. Og buin ad vera med ofnaemi i 3 vikur og vil tess vegna helst bara rigningu... 

Ohh tad er vist buid ad hafna Solmundar nafninu...  En nafnabanki i gangi..  Hmm eitthvad altjodlegt.. Lukas! mer hefur alltaf tott tad vera flott nafn.. Lukas Liljar.. Lukas Sonny, Solmundur Lukas, hmmm  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mig langar svo til írlands!

hildur (IP-tala skráð) 5.7.2006 kl. 19:54

2 identicon

Ég sendi þér VÍST sms! Klukkan 00:01 2. júlí sendi ég þér afmæliskveðju!!!

Ég er komin vestur og systkinin að týnast hingað. Mjög fyndið að við verðum öll hérna um helgina. Sakna ykkar ógurlega!

Sigrún MaggaSigga (IP-tala skráð) 6.7.2006 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband