6.7.2006 | 10:31
Sæla, sæla, sæla!
Ji nu er saelan bara ad byrja i dag! Ohh madur vaeri nu alveg til i ad vera tar! Eg vona ad tid faid vedrid sem vid erum med her! Tvilikur hiti og sol! Allir ordnir solbrenndir nema eg... eg er bara lettbleik.. Aettud ad sja Kyle greyid... Med solarvorn 35 en brennur samt.. Enda hefur hann verid uti ad hlaupa fra 9-5 alla daga tessa vikuna (og er raudhaerdur). Er nuna med grasleppulinur ut um allt.. Engin leid ad sja hvort hann se i bol eda ekki...
Nuna er alger laegd i vinnunni.. stundum er litid ad gera en tetta fer nu yfir strikid... Professorinn er i sumarfrii i sviss og doktorinn sem er yfir mer er a radstefnu med doktorsnemanum sem ser stundum um mig og oletti taeknimadurinn sem er yfirleitt med mer er veik.. Tad sa mig einhver a kaffistofunni adan, aumkadi sig yfir mer og sagdi mer bara ad fara heim og njota solarinnar.. eg laet ekki segja mer tad tvisvar! Akvad bara ad krota nokkrar linur a medan eg bid eftir straeto...
Nu er baerinn ad taemast.. 12 juli framundan og ta laetur folk sig hverfa.. eg fae meira ad segja fri i vinnunni i 2 daga medan mesti hasarinn er i gangi.. gongur og brennur og brjalaedi! Alistair syndi okkur hvar er verid ad safna i eina brennuna a sunnudaginn og ta var hun tegar ordin eins og 5 sugfirskar aramotabrennur.. og ekki fullgerd enn... Brjalud hatidahold, montganga sem endar a tvi ad fani andstaedingana (nagrananna) er settur efst i brennuna og kveikt i.. a medan halda andstaedingarnir adra brennu og kveikja tar i hinum fananum.. tetta er gafulegt.. Mig langar nu soldid a brennu.. held ad hun gaeti ordid flott.. er nu samt ekkert til i ad taka einhverja politiska afstodu eda vera sprengd i loft upp.. fer ef Kyle og familian fer... madur aetti kannski bara ad veifa islenska fananum.. lata vita ad madur se vitlaus utlendingur... hmm
Endilega segid mer fra saelu!! hvada leikrit er verid ad syna? hvernig er vedrid? hvad eru margir? hverjir spila? kommon! gera mann abbo!
Og senda fleiri myndir af keisaranum! (prinsessan og spiderman mega alveg vera med!)
Solveig
Athugasemdir
Jamm sælan byrjuð og gleðin hafin. Sýnt var leikritið "Himnaríki - geðbilaður gamanleikur" eftir Árna Ibsen. Þetta var bara virkilega skemmtilegt og öðruvísi farsi þar sem allir leikarar eru alltaf á sviðinu sem eru tvö. Leikhúsgestir sem sátu á svæði A í upphafi sýningar skiptu um sæti í hléi og sátu þá á svæði B og öfugt að sjálfsögðu. Bærinn að fyllast af fólki og meira bætist við á morgun.
Bermuda heitir hljómsveitin og veðrið verður örugglega alveg geggjað ef þú sendir okkur bara nógu sterka strauma, með sól og blíðu og hita. ;)
Hafðu það gott og haltu áfram að öfunda okkur á sælu.
Kv. Lilja
ps. mamma.... við erum komnir til Lilju frænku og þegar búnir með eina klósettrúllu.. held að frænka hafi haldið að hún dygði lengur.
saknaðarkveðja...
Jak og Dekster
Lilja frænka (IP-tala skráð) 7.7.2006 kl. 00:10
Nú er Vestfjarðavíkingurinn að fara að byrja og úti er sól og smá vindur, betra en rigning.Leikritið var frábært og vonandi verður sælan eins. Vel á minnst þú skrifar sæla í fyrir sögn en saela í texta. ertu bara stundum með íslenska stafi?
keisarinn og foreldra eru að flytja til ömmu og afa um helgina, veit ekki með Miðtúnsfólkið:
kv Mamma
Sigrún M. Sigurgeirsdóttir, 7.7.2006 kl. 16:04
Hmmmm skyldi Bolungarvík eiga einhvern svona Bæjarfána??
Einar
einar Ómarsson (IP-tala skráð) 7.7.2006 kl. 16:23
Eg get gert islenska stafi med symbol dotinu i word.. og copy paste a milli! en madur nennir tvi ekki nema vid serstok tilefni.. hah! Strakarnir minir eru sko duglegri i klosettrullunum en menn halda! Skemmtid ykkur vel!
Sólveig Kristín Guðnadóttir, 7.7.2006 kl. 19:08
baejarfana?
Sólveig Kristín Guðnadóttir, 7.7.2006 kl. 19:08
Hæ hæ, frétti af þessari síðu hjá þér og ákvað að kvitta fyrir mig :) Það er rosa gaman á Sælunni að vanda og svo verður bara ball og stuð í kvöld. Hafðu það gott á Írlandi í sólinni. kveðja,Jófríður :)
Jófríður Ósk Hilmarsdóttir (IP-tala skráð) 8.7.2006 kl. 15:18
Sólveig lestu nú bloggið þitt og þá skilurðu kommentin ;)
kv. Lilja frænka
Lilja frænka (IP-tala skráð) 8.7.2006 kl. 17:43
fatt...
Sólveig Kristín Guðnadóttir, 9.7.2006 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.