11.7.2006 | 09:51
Æ mig auma
Ohh hvad madur er mikill aumingi suma daga... Ekkert ad mer en er samt eitthvad aum.. Langar bara heim ad sofa tratt fyrir ad hafa nad fullum 8 tima svefni og vel tad (madur er sko kominn i rumid fyrir midnaetti alla daga, tad er 11 a ykkar tima! og yfirleitt mikid fyrr, meira ad segja a laugardogum! nema tad se djamm.. ta er madur uti til svona half tvo...)
Asa for i gaer. Vid horfdum a leikinn a sunnudaginn og forum svo ut i bjor og pool. Vorum ekkert lengi uti en sumir sem aetludu ad skutla stelpunni a flugvollinn klukkan half sex um morguninn (hvad a ad tyda ad panta flug a svo ogudlegum tima a manudagsmorgni! :o/) drukku soldid marga bjora yfir leiknum og enn fleiri yfir poolinu og akvadu ad panta bara leigubil handa henni... Ekkert ad tvi svo sem nema bara ad billinn var ekki kominn enn klukkan korter i sex (atti ad koma kl half 6 og hun ad maeta i flug kl 6). Tannig ad Kyle hringdi til ad reka a eftir teim "ha? pontudud tid bil? eg er hvergi med tad a skra.. klukkan half 6 segirdu, nei, ekkert her hja mer.. otarfi ad byrsta sig.. a eg ad senda til ykkar bil nuna? Hann verdur um 20 minutur a leidinni!"
Ja ja godi sendu bilinn. Bidum i 10 minutur og logdum svo af stad, vorum buin ad keyra i korter tegar vid maettum leigubilnum sem var ta ad keyra ut ur leigubilastodinni! Eini billinn sem vid saum fra tessu fyrirtaeki og vid hefdum potttett maett honum! Hefdum sem sagt turft ad bida mun lengur en 20 minutur eftir bilnum og ekki sens ad Asa hefdi nad flugi. Tetta fyrirtaeki verdur ekki notad meir! Vorum maett a flugvollinn korter yfir sex og eg veit ekki betur en ad hun hafi komist heim. Vid Kyle snerum aftur heim og nadum ad sofa i klukkutima i vidbot adur en vid voknudum i vinnu. Ahhhhhh.
Hofdum tad voda gott i gaerkvoldi. Satum tvo ein heima og glaptum a vidjo, Stander (loggu og bofa mynd um S-Afriska loggu sem verdur bofi, sonn saga, fin mynd) og Hulk.. vill einhver giska hver valdi myndirnar? Eg sendi Kyle a vidjoleiguna til ad na i Brokeback mountain og Minningar geisju, hann var eitthvad ekki sammala tvi.. iss.. Vidjoleigan er med voda fint tilbod nuna, 3 myndir i 3 daga a 3 pund! ekki slaemt..
Huff Kyle var einmitt ad hringja til ad segja mer ad Andrew brodir hans hefdi verid ad bjoda okkur a pokerkvold i kvold.. Aedislega gaman ad spila, eg er svona i tann mund ad laera a tetta.. Tad versta er ad lidid tarf alltaf ad vedja a allt! I kvold mun t.d. kosta 5-10 pund ad vera med og einn mun labba heim med pottinn.. Af hverju er ekki bara haegt ad spila til ad spila? Half lelegt ad henda fra ser peningum i eitthvad sem er nokkud vist ad madur muni ekki vinna.. ekki alveg sanngjarnt ad eg spili upp a peninga a moti folki sem hefur spilad tetta spil fra barnaesku... Sama med poolid, spiludum eitthvad sem heitir killer, ta er gengid a rodina og hver a ad reyna ad skjota nidur kulu. Hvert skipti sem tad tekst ekki ta missir madur lif. Allir gedveikt godir i pool nema eg og Asa og samt skilur enginn af hverju vid vorum tregar til ad leggja peninga undir! Eg gaeti alveg eins bara hent fra mer pundinu! Ekki nokkur sens a ad eg fari ad vinna tetta! Lekum nokkra leiki fritt og folk var ekki ad nenna tessu, akvadum svo ad leggja pund undir a mann (eg tok tatt tvi Kyle hafdi unnid alla leiki fram ad tvi) ta lifnadi svona lika tvilikt yfir mannskapnum, allir urdu helmingi betri, (nema eg) og ad sjalfsogdu var tetta eini leikurinn sem Kyle vann ekki.. Eg treysti a ad hann vinni tetta i kvold.. ef eg legg i ad fara ad spila.. 1400 kall! Rokin teirra eru ad tetta se odyrara en ad fara a pobbinn.. en tad er ekkert odyrara ef eg aetladi ekkert a pobbinn til ad byrja med... folk...
Jaeja.. eg er ad hugsa um ad faera mig fram i kaffistofuna og sja hvad er ad fretta.. Held ad eg se i frii naestu tvo daga ut af borgarastyrjoldinni sem fer fram her a hverju ari... Vuhu!
Solveig
Athugasemdir
Jamm, komst heim á endanum. Fékk flýtimeðferð þegar ég tékkaði mig inn í flugið og svo beint upp í vél. Kom reyndar upp einhver "electrical problems" þegar átti að fara að leggja af stað þannig að það var smá seinkun ... sem var í lagi þar sem ég var svo óvenju heppin að lenda við hliðina á sætasta stráknum í vélinni. Ísland tók svo á móti mér með rigningu og roki eins og þess er von og vísa.
Jamm það er fyndið að þetta lið, sem er ekki tilbúið til að eyða 20 pundum í næstum klukkutíma ferð með leigubíl, er tilbúið til að eyða 25 pundum í að veðja á fótboltaleik og svo er bara sagt fjandinn þegar peningarnir tapast.
Kveðja, Ása María
Ása María (IP-tala skráð) 11.7.2006 kl. 19:01
Hæ elsku sólveig mín! Var að koma í gær úr ferðalagi og fer í bústað í dag. Erum búin að bjóða fullt af liði og vona að einhverjir láti sjá sig þrátt fyrir rigningarspá. Fór að sjálfsögðu vestur á sælu eins og ráð var gert fyrir og það var æðislegt, öll fjölskyldan mætt:) Langaði svo ekkert suður svo við ákváðum að skutla Rannveigu bara heim til Akureyrar og fórum í sveitina til mömmu Hjalta. Frábært bara. Ofnæmið að bögga mig eins og þig. Reyndi að senda þér komment þegar ég var fyrir vestan en komst ekki inn í pósthólfið mitt til að staðfesta en ég sendi þér sko sms kl. 00:01 2. júlí! Gleymdi þér sko ekki! En ef ekkert komst til skila þá TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ! :) ...ég er líka sammála þér með þennan veðmálsfíflagang.
Bið að heilsa þér í bili!
Kveðja, Sigrún M.
Sigrún MaggaSigga (IP-tala skráð) 14.7.2006 kl. 11:27
Það er alltaf einhvert klúður þegar ég er að reyna að senda þér athugasemd! Ég er allavega enn á lífi!! Segi þér smáatriði seinna. Var búin að skrifa heljar ritgerð og allt í rugl bara. Vorum á sælu í góðu veðri með fjölskyldunni. Ég er orðin ægilega vinsæl hjá Magga Sigga litla: "Sívú, Sívú! ..kattageða?" Hrikalega sætur. Skutluðum Rannveigu svo norður til Akureyrar og förum í bústað í dag. Brjálað að gera:)
Bið að heilsa þér í bili!
Kveðja, Sigrún
P.S. Djöfulsins rugl er þetta með veðmálin! Úff, ég mundi ekki tíma þessu.
Sigrún MaggaSigga (IP-tala skráð) 14.7.2006 kl. 11:32
Ok, þetta fer semsagt inn þrátt fyrir að hjá mér standi internal server error þegar ég reyni að setja þetta inn! Hehemm, hehe, jæja, þú veist þetta þá allt saman:)
Kveðja, Sigrún
Sigrún MaggaSigga (IP-tala skráð) 14.7.2006 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.