19.7.2006 | 10:34
Gestabok og athugasemdir
Svona fyrir ykkur sem langar til ad skella inn athugasemdum odru hvoru en nennid ekki ad vesenast i tessu stadfestingarbulli ta er audveldast ad skra sig bara, bua til sina eigin bloggsidu (eins og mer synist mamma vera buin ad gera)! Tad er mjog einfalt og tid turfid ekkert ad blogga frekar en tid viljid! En sleppid vid tetta vesen.
O ja! Endilega sendir mer slodir, tid sem erud ad blogga eda vitid um skemmtileg blogg, svo eg geti potad inn linkum!
Solveig
Athugasemdir
Guess what!
bara komin sól á litla Íslandi. Um leið og smá sólarglæta barst í gegnum skýin flýttu sér auðvitað allir út (svona eins og í auglýsingunni) og svo er bara spáð aftur sól á morgun. Stefnum auðvitað að því að setja met í útivist á meðan á þessu stendur. Kannski fáum við smá brot af hitabylgjunni sem þið eruð búin að vera með (smá bjartsýni í gangi hérna til tilbreytingar).
Kveðja, Hitabeltis-Ása
Ása María (IP-tala skráð) 19.7.2006 kl. 19:03
slóðin á sælumyndirnar er pallio.net
Sigrún M. Sigurgeirsdóttir, 19.7.2006 kl. 21:33
slóðin á sælumyndirnar er pallio.net
Sigrún M. Sigurgeirsdóttir, 19.7.2006 kl. 21:34
Já þú segir það duga. Ég prófaði það en það virðist ekki virka í mínu tilfelli samt á ég síðu. Skil ekki hvað veldur.
kv. Lilja frænka
Lilja (IP-tala skráð) 19.7.2006 kl. 21:51
Bara að prófa hvort það breyti einhverju að vera innskráður á meðan maður kommentar.
Lilja Einarsdóttir, 19.7.2006 kl. 21:56
eitt enn....
www.blog.central.is/gloppa Þetta er mitt blogg og mér finnst voða gaman að fá komment.
Kv. Lilja frænka
Lilja Einarsdóttir, 19.7.2006 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.