24.7.2006 | 10:56
Geisp...
Ji hvad eg er eitthvad treytt tessa dagana.. For a tvaer fotboltaaefingar um helgina. Adra a laugardagsmorgun med fullordinslidinu og hina a sunnudagsmorgun med krokkunum.. Laugardagsaefingin for fram a strondinni! Gaejarnir voru latnir hlaupa fram og til baka i sandinum og ut i sjo og svo nokkra hringi i sandholunum. Eg skokkadi einhverja hringi og labbadi adra. Svo hentu teir ser allir ut i sjo og syntu tar i korter.. Eg ofundadi ta gedveikt og sa tvilikt eftir tvi ad hafa asnast til ad gleyma ollum sundfotum og sliku heima. Svo tok eg heljarinnar gongutur kringum fotboltasvaedid a sunnudaginn medan Kyle kenndi 11 ara straklingum fotbolta. Teir eru reyndar faranlega godir... Mini utgafa af fullordinsfotboltanum. Skyrtan yfir haus og allt. agalega fyndnir. Og i dag er eg treytt... og a leidinni ut ad hlaupa i gardinum (park) a eftir... upp og nidur heljarinnar brekkur.. nu a sko ad komast i form!
Ogurlega stutt eftir af sumrinu... tvaer vikur eftir i vinnu.. heim i kringum 20 agust.. Svo se eg Kyle orugglega ekki aftur fyrr en i fyrsta lagi um jolin... tetta er kvol...
Foreldrar Kyle komu i mat i gaerkvoldi.. svo voru spilin dregin fram og 5 punda sedlunum skellt a bordid.. Mamma hans aetladi svoleidis aldeilis ad mala tetta.. og tokst tad naestum tvi.. En Kyle hafdi tad a endanum.. og bara tvi eg leyfdi honum ad vinna.. annars hefdi eg tekid tetta.. En tetta er nu folkid sem madur er til i ad tapa peningunum sinum fyrir. Foreldrarnir sem vilja allt fyrir mann gera og Kyle, sem notar peningana i mig hvort ed er!
Tegar tau voru farin hengum vid i smastund fyrir utan og spjolludum vid nagrannana. Folkid i husinu vid hlidina er ad framleida persneska ketti. Eiga um tad bil 12 fullordna og svo eru 3 kettlingagot i gangi.. a mismunandi aldursstigum. Eg fekk ad skoda ta i gaer.. Flot andlit og ogurlega mikid har! (Og tvilik ogedslega kattarhlandsfylan inni hja folkinu ad oj bara!) Svo skemmtum vid okkur vid ad fylgjast med inn um gluggann tar sem fruin var ad reyna ad strauja en gat tad ekki tvi einn kotturinn lagdist alltaf a tad sem var a bordinu.. Gaman ad tvi.. ohh mig langar i kettling! (venjulegan Vigdisarkettling samt, ekki svona lodinn)
Jaeja.. Eg er alveg ad sofna... Hafid tad gott i dag..
Solveig
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.