Afram, afram, afram bilstjori!

Eg verd nu ad segja ad dvolin herna hefur endurvakid ast mina a straeto. Tad er eitthvad svo taegilegt ad labba upp i straeto, segja hvert madur aetlar, borga fyrir tad med 20 punda sedli (ekki vinsaelt en haegt!) og fa til baka. Setjast svo upp a efri haed (tegar hun er til stadar) og njota utsynisins medan madur sodnar i eigin svitapolli... (tetta sidasta ekki svo gott en gerist tvi ad eg sest alltaf solarmegin i vagninn.. gullfiskaminni...) 

Mer finnst mjog snidugt ad borga fyrir ta leid sem eg aetla ad fara. Tad kostar til daemis £1.30 ad taka bleika vagninn sem er innanbaejar Belfast straeto. Hann stoppar i 20 minutna gongufjarlaegd fra foreldrum Kyle. Tad kostar svo £1.80 ad taka blaa vagninn adeins naer teim og labba i 10 minutur,  £2.20 ad fara upp i Carryduff tar sem Kyle er ad vinna i augnablikinu og £3.60 ad fara alla leid til Ballynahinch (naestum 1000 kr a dag i straeto ef eg tarf ad taka hann badar leidir en eg fae yfirleitt far med Billy i baeinn og ef ekki ta skutlar Kyle mer aleidis). Mer finnst tetta alveg sanngjarnt og maetti taka tetta upp heima. Af hverju tarf eg ad borga tad sama fyrir 3 minutna ferdalag fra kringlunni upp a spitala og folk er ad borga fyrir ad komast fra Kjalarnesi nidur i midbae... Tad vaeri odyrara fyrir mig ad keyra (ef eg aetti bil). Svo er rosalega taegilegt ad fa til baka.. Otolandi ad geta ekki tekid straeto af tvi ad madur a ekki akkurat klinkid. Serstaklega tegar tad kostar svo 240 (kostadi tad sidast tegar eg tok straeto) tannig ad madur tarf ad eiga 4 tikalla! Og ef madur a bara 50 kall ta er tad bara titt tap!

Eg skemmti mer konunglega i straeto i morgun. Vekjaraklukkan hans Kyle hringdi ekki i morgun af einhverjum astaedum sem vid kunnum ekki skil a og vid voknudum vid ad Billy skellti hurdinni. Hann hafdi sagt kvoldid adur ad hann aetladi ad fara um half sex eda sjoleytid tannig ad eg aetladi bara ad taka straeto. Eg hafdi tvi engar ahyggjur tegar eg heyrdi hann fara en leit af einhverri raelni a klukkuna. Ta var hun 8:20! (af hverju i oskopunum hann bankadi ekki upp a hja okkur tegar hann tok eftir tvi ad vid vaerum ekki voknud og ekki farin er eitthvad sem eg myndi gjarnan vilja fa utskyringu a... serstaklega af tvi ad hann aetladi ad banka hja mer ef hann faeri seinna en 7, rofl, noldur) En allavega, eg tok tess vegna straeto i morgun sem var serstaklega gaman tvi tad var vespa i straeto! Sveimadi milli farteganna sem toku misvel eftir henni. Satu allir voda prudir i straeto, svo kipptist folk vid tegar tad tok eftir henni tar sem hun sveimadi i kringum hausinn a teim, einn af odrum lyfti upp veskinu sinu eda skonum, svona ef hun skildi koma aftur og svo nadi gamla konan fyrir framan mig henni med buddunni. Vandraedaleg bros, togn, allir aftur voda prudir i straeto... ahhh...

En jaeja.. folk er vist farid ad kvarta yfir tvi ad eg skrifi of mikid.. tydir ad tad nennir enginn ad lesa sem tydir svo aftur ad eg fae engin komment! Eg vil komment! og kvittun i gestabok! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komment!

Solveig Kristin (IP-tala skráð) 25.7.2006 kl. 09:46

2 identicon

ó... strætó.... alltaf jafn skemmtilegur! Ég ætti nú að fara að blogga um fólkið sem tekur metró hérna í Washington. það er nú bara bók útá fyrir sig!!!
-washington biður að heilsa
Hildur Sólveig

Hildur Sólveig (IP-tala skráð) 25.7.2006 kl. 15:38

3 identicon

Kjalanes??? Þú getur borgar sama til og frá AKRANESI!!! Gott að þú skemmtir þér:) Bið voða vel að heilsa Kyle!

Kveðja, Sigrún

Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 25.7.2006 kl. 17:49

4 identicon

Alltaf gaman að lesa það sem þú ert að skrifa, þannig að endilega haltu þínu striki.
Ása María

Ása María (IP-tala skráð) 25.7.2006 kl. 19:20

5 Smámynd: Lilja Einarsdóttir

Jú Sólveig mín

Ég nenni sko ALLTAF að lesa það sem þú skrifar en athugaðu það að það eru fleiri sem vilja komment á síðuna sína en þú... hmmmm....

Hér var brakandi blíða á tvo daga en í dag er skýjað, en það er nú bara rétt svona til að minna okkur á að það er ekki alltaf hægt að hafa sól.

sí jú leiter aligeitor

kv. Lilja frænka

Lilja Einarsdóttir, 26.7.2006 kl. 16:46

6 identicon

Ég verð að viðurkenna að þetta staðfestingardæmi dregur svolítið úr manni að kommenta. En þakkaðu samt fyrir. Verður til þess að Einar frændi er ekki að KOMMENTA EITTHVAÐ SVONA EINS OG HANN GERIR.

Alexander Hrafn stækkar með hverjum deginum og verður nú ekki mjög lítill þegar þú sérð hann ef þú ferð ekki að drífa þig heim. Hann bíður bara eftir að hitta þig.

Hann er búinn að opna síðuna sína aftur á barnalandi alexanderhrafn.barnaland.is og lykilorðið á myndasíðuna er það sama og það var. Fullt af myndum komnar inn en ekkert búið að skrifa í vefdagbók því apparently er það mitt verk en ekki Ársæls sem átti, by the way, að sjá um síðuna! Fyrir hönd Alexanders Hrafns að sjálfsögðu (ferlega skrýtið að kalla hann eitthvað annað en strákinn).

Jii ég ætla nú ekki að blogga í athugasemdirnar þínar.
Skemmtu þér bara vel þann tíma sem þú átt eftir því þó þú saknir þess núna er venjulegi raunveruleikinn fljótur að verða leiðinlegur þegar þú kemur heim. Trust me, I know!

Kv. Auður Birna og Alexander Hrafn.

Auður B og Alexander H. (IP-tala skráð) 26.7.2006 kl. 17:33

7 identicon

Hmmm Ég röflandi um staðfestingar og þá er búið að breyta því. Vandræðalegt.

Auður B (IP-tala skráð) 26.7.2006 kl. 17:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband