Internet!

Ahh gott ad vera komin i samband vid umheiminn aftur! Erum komin med net heima en hofum ekki komist inn a tad tessa sidustu viku sem eg er buin ad vera i frii.

Er buin ad snarbreyta vidhorfi minu gagnvart vedmalum i spilamennsku. Spiludum poker i ca 8 klst, eg var ordin glaseyg af treytu en ekki glaeta ad eg haetti og gefi fra mer 5 pundin min! Gafst svo upp klukkan half fimm og akvad ad spila stort til ad losa mig vid spilapeningana og fara i rumid. Haldidi ad min hafi ekki bara sopad ad ser peningum, unnid hverja hondina a eftir annarri og farid i rumid 35 pundum rikari! Hurra fyrir mer! Hefdi att ad leggja 10 undir...

Hefdi getad sparkad i lidid daginn eftir tegar foreldrar Kyle komu ad saekja okkur i skrudgongu og sogdu mer fra hvad hefdi verid gaman a brennunni kvoldid adur! What! Brenna! Eg helt taer vaeru i kvold! Nei nei, brennurnar voru medan eg spiladi poker, flugeldar og musik, svaka stud. Eg missti sem sagt af teim og er ekki anaegd med upplysingaflaedi gestgjafanna... En vid forum a skrudgongu, soldid spes. Fullt af monnum i jakkafotum med appelsinugula borda um halsinn sem marserudu afram med hljomsveit i eftirdragi, voda gaman. Fullt af bondum, harmonikkuhljomsveitir, sekkjapipuhljomsveitir, trommubond, ludrasveitir, flautusveitir, mjog gaman. Hverri hljomsveit fylgdi hopur af jakkafatakollunum. Tetta eru vist mismunandi felog, virkar soldid svipad og oddfellow eda kiwanis eda eitthvad svoleidis. Vodalega fridsamlegt og madur skilur ekki alveg hvad er svona ograndi vid tessar gongur. Vid saum reyndar gongu i Kilkeel en ekki i Belfast. Tar var kastad grjotum og bondin ferjud yfir akvedin svaedi og svona.

Madur hefur reyndar aldrei skilid af hverju tessir kallar turfa endilega ad vera ad labba i gegnum katolsku svaedin en tad var utskyrt fyrir mer tannig ad i upphafi hafi tessi svaedi alls ekkert verid katolsk. Svo for kirkjan ad lana folki peninga til ad kaupa hus a tessum svaedum med 1% voxtum eda eitthvad svoleidis og tu verdur ad maeta reglulega i messu til ad fa lanin. Tannig voru svaedin fyllt af rottaekum katolikkum. Og Belfast er vist eins og vagnhjol. Midja og allar gotur liggja ut fra henni. Katolikkarnir eru svo bunir ad koma ser fyrir nedst a ollum tessum gotum tannig ad tad er engin gata sem appelsinugulu mennirnir geta gengid a an tess ad vera a vitlausum stad. Svona var tetta allavega utskyrt fyrir mer. Af foreldrum Kyle sem voru klaedd i appelsinugult fra toppi til taar.. En tetta er mjog spes og ahugavert... eg hefdi viljad sja brennu... Daginn eftir forum vid svo a hatid tar sem var verid ad leika orustuna sem allt malid snyst um. Halfgerd saelu stemming. Voda fint.

A fostudeginum platadi Kyle mig med ser i vinnu. Mer hafdi verid sagt ad tad vaeri enginn i minni vinnu tann dag hvort ed er tannig ad eg skyldi bara sleppa tvi ad maeta. Eg for med Kyle til ad hann tyrfti ekki ad vinna a laugardeginum. (hefdi ekki fengid yfirvinnukaup). Eg hraerdi steypu, bar steina, bjo til stett og svo fleira. I 20 stiga hita og sol. Bar a mig solarvorn 30 og skadbrann samt! Er med hlyrabolinn prentadan a mig, handleggir, bak og bringa eldraud og meira ad segja med raudan blett tar sem hefur gapad milli bols og buxna. Ekki svo slaemt.. Eg lifi.. Nema bara hvad greyid eyrun min, sem hafa aldrei verid tekkt fyrir ad vera mjog stor, eru eldraud og utstaed! Stokkbolgin! Mjog sar. (Var med harid i tagli.. setti vorn en tad dugadi greinilega ekki). Nu get eg ekki sofid nema a bakinu og engin leid ad snua mer a hlid.

Heilraedi: Ef tid brennid a eyrunum, afpantid klippinguna!!!!!

Oja, Solveig skellti ser i klippingu og litun daginn eftir bruna. Let laga raeturnar a ljosa harinu og klippa toppinn. Kom voda vel ut nema bara hvad tad var soldid sart tegar klippikonan rak greiduna i solbrenndu eyrun! Komst ad tvi af hverju tegar eg kom heim og Kyle sagdi mer med hrylling ad tad vaeri engin hud eftir a eyrunum minum! Var svo bolgin og brennd ad greidan sneiddi efstu login af eyrunum! Eyddi restinni af helginni i ad rifa har ur sarunum. Tau festast alltaf i vessanum sem lekur ur teim. Nammi...

I dag er 27 stiga hiti og glampandi sol! Get sko ekki kvartad undan vedrinu! Nema bara hvad tad er alltof heitt og solin brennir mig. Og ofnaeminu minu lidur best i rigningu.. Hefur samt ekki verid svo slaemt undanfarid. Held ad frjokornin seu eitthvad ad gefast upp. Enginn gomkladi i ruma viku. Hins vegar geng eg um hnerrandi eins og vitleysingur. Og Kyle 2 skrefum a eftir og tykist ekki tekkja mig.. iss...

I kvold aetlar Kyle ad taka mig med a fotboltaaefingu. Hann er ad tjalfa lidid, aetlar ad lata ta hlaupa i kvold og eg fae ad hlaupa med. Eda rettara sagt nokkur hundrud metra a eftir.. madur er nu ekki i neitt serstaklega godu formi tessa dagana... Aetti ad vera stud.

Er alltaf ad komast betur ad tvi af hverju folk her notar turrkara. Gudny Erla myndi ekki fyla sig neitt serstaklega vel herna. Hvert skipti sem madur fer ut a snuru er kominn nyr konguloarvefur milli klemmanna a snurunni og tegar eg nadi i buxurnar minar i morgun voru taer ordnar hluti af storum og finum vef. Synd ad eydileggja tetta (NOT). Vissara ad hrista vel! Svo ma eg ekki drepa stora svarta ogedid inn a badi af tvi ad tad er happamerki ad hafa kongulaer heima hja ser!!!!! Excuse me! Tannig ad eg geng varlega inn og get ekki pissad nema eg finni hana fyrst, hef ekki ahuga a ad finna hana dinglandi fyrir framan nefid a mer tar sem eg sit. (Her mynda allar kongulaer vefi! Lika tessar allrastaerstu... HROLLUR...

A teim notum aetla eg ad haetta. Mer heyrist kaffistofan vera ad fyllast og eg kom med trista og opal til ad gefa lidinu. Smakka alvoru nammi.

Solveig


Ć mig auma

Ohh hvad madur er mikill aumingi suma daga... Ekkert ad mer en er samt eitthvad aum.. Langar bara heim ad sofa tratt fyrir ad hafa nad fullum 8 tima svefni og vel tad (madur er sko kominn i rumid fyrir midnaetti alla daga, tad er 11 a ykkar tima! og yfirleitt mikid fyrr, meira ad segja a laugardogum! nema tad se djamm.. ta er madur uti til svona half tvo...) 

Asa for i gaer. Vid horfdum a leikinn a sunnudaginn og forum svo ut i bjor og pool. Vorum ekkert lengi uti en sumir sem aetludu ad skutla stelpunni a flugvollinn klukkan half sex um morguninn (hvad a ad tyda ad panta flug a svo ogudlegum tima a manudagsmorgni! :o/) drukku soldid marga bjora yfir leiknum og enn fleiri yfir poolinu og akvadu ad panta bara leigubil handa henni... Ekkert ad tvi svo sem nema bara ad billinn var ekki kominn enn klukkan korter i sex (atti ad koma kl half 6 og hun ad maeta i flug kl 6). Tannig ad Kyle hringdi til ad reka a eftir teim "ha? pontudud tid bil? eg er hvergi med tad a skra.. klukkan half 6 segirdu, nei, ekkert her hja mer.. otarfi ad byrsta sig.. a eg ad senda til ykkar bil nuna? Hann verdur um 20 minutur a leidinni!"

Ja ja godi sendu bilinn. Bidum i 10 minutur og logdum svo af stad, vorum buin ad keyra i korter tegar vid maettum leigubilnum sem var ta ad keyra ut ur leigubilastodinni! Eini billinn sem vid saum fra tessu fyrirtaeki og vid hefdum potttett maett honum! Hefdum sem sagt turft ad bida mun lengur en 20 minutur eftir bilnum og ekki sens ad Asa hefdi nad flugi. Tetta fyrirtaeki verdur ekki notad meir! Vorum maett a flugvollinn korter yfir sex og eg veit ekki betur en ad hun hafi komist heim. Vid Kyle snerum aftur heim og nadum ad sofa i klukkutima i vidbot adur en vid voknudum i vinnu. Ahhhhhh. 

Hofdum tad voda gott i gaerkvoldi. Satum tvo ein heima og glaptum a vidjo, Stander (loggu og bofa mynd um S-Afriska loggu sem verdur bofi, sonn saga, fin mynd) og Hulk.. vill einhver giska hver valdi myndirnar? Eg sendi Kyle a vidjoleiguna til ad na i Brokeback mountain og Minningar geisju, hann var eitthvad ekki sammala tvi.. iss..  Vidjoleigan er med voda fint tilbod nuna, 3 myndir i 3 daga a 3 pund! ekki slaemt..

Huff Kyle var einmitt ad hringja til ad segja mer ad Andrew brodir hans hefdi verid ad bjoda okkur a pokerkvold i kvold.. Aedislega gaman ad spila, eg er svona i tann mund ad laera a tetta.. Tad versta er ad lidid tarf alltaf ad vedja a allt! I kvold mun t.d. kosta 5-10 pund ad vera med og einn mun labba heim med pottinn.. Af hverju er ekki bara haegt ad spila til ad spila? Half lelegt ad henda fra ser peningum i eitthvad sem er nokkud vist ad madur muni ekki vinna.. ekki alveg sanngjarnt ad eg spili upp a peninga a moti folki sem hefur spilad tetta spil fra barnaesku... Sama med poolid, spiludum eitthvad sem heitir killer, ta er gengid a rodina og hver a ad reyna ad skjota nidur kulu. Hvert skipti sem tad tekst ekki ta missir madur lif. Allir gedveikt godir i pool nema eg og Asa og samt skilur enginn af hverju vid vorum tregar til ad leggja peninga undir! Eg gaeti alveg eins bara hent fra mer pundinu! Ekki nokkur sens a ad eg fari ad vinna tetta! Lekum nokkra leiki fritt og folk var ekki ad nenna tessu, akvadum svo ad leggja pund undir a mann (eg tok tatt tvi Kyle hafdi unnid alla leiki fram ad tvi) ta lifnadi svona lika tvilikt yfir mannskapnum, allir urdu helmingi betri, (nema eg) og ad sjalfsogdu var tetta eini leikurinn sem Kyle vann ekki..  Eg treysti a ad hann vinni tetta i kvold.. ef eg legg i ad fara ad spila.. 1400 kall! Rokin teirra eru ad tetta se odyrara en ad fara a pobbinn.. en tad er ekkert odyrara ef eg aetladi ekkert a pobbinn til ad byrja med... folk...

Jaeja.. eg er ad hugsa um ad faera mig fram i kaffistofuna og sja hvad er ad fretta.. Held ad eg se i frii naestu tvo daga ut af borgarastyrjoldinni sem fer fram her a hverju ari... Vuhu!

Solveig 


Rok og rigning

Mikid vona eg nu ad tid hafid bara fengid vedrid okkar og ekki tetta sem vid erum med nuna! Akkurat tegar Kyle klarar namsskeidid og vid aetlum i sight seeing runta ta byrjar ad rigna.. Ekki tad ad grasofnaemiskuturinn eg er tvilikt ad njota min i rigningunni! Loksins, loksins, i fyrsta sinn i 4 vikur, klaejar mig ekki i gominn! Ekkert buin ad hnerra og tok ekki einu sinni lyfin i dag! Nana nana na na! Er i alvorunni komin med sar i gominn, er stanslaust med puttana i nefinu ad klora mer, hor og hnerri ut i eitt.. Er buin ad profa 3 mismunandi pillutegundir og eitt ogedslega bragdvont pust en ekkert virkar.. Nema rigningin!

Forum i sma runt i gaer.. byrjudum a ad fara i staersta volundarhus i Bretlandi, kannski i evropu, Held tad se kallad The Maze of Hope, i midjunni er bjalla sem madur hringir og tad gefur hinum sem eru villtir von um ad teir geti komist alla leid. Svo er bru sem madur getur labbad yfir til ad komast ut. Vid gengum inn i tetta, eg, Kyle, Asa og Billy og einhver faer ta snilldarhugmynd ad skiljast ad og keppa hver kemst fyrstur a leidarenda. Ekkert mal, runnarnir ekki einu sinni haerri en svo ad madur ser yfir ta, virkar ekkert svo langt a leidarenda... Iss piss, eg get tetta og miklu fljotar en allir hinir! Halftima seinna er eg enn a rolti, farid ad hellirigna (var turrt tegar vid logdum af stad) eg engu naer midjunni en adur, allir gangar sem eg labba leida i attina fra henni. Hin trju oll komin upp a midjuna og buin ad hringja helv, djo, bjolluhelvitinu, tau reyna ad leidbeina mer i rettar attir en leida mig bara i blindgotur, akveda svo ad koma og saekja mig.. Vuhu! korteri seinna eru tau buin ad finna mig og leida mig upp a topp tar sem eg sparka i bjolluogedid og NEI tad er ekki god hugmynd ad reyna ad finna leidina til baka! Eg fer yfir bruna! 

Stoppudum i te og heldum svo til Newcastle tar sem planid var ad labba medfram strondinni og skoda utsynid.. Rok og rigning og vid endudum i spilakassa- /leikjasolunum sem eru to nokkrir og ekkert leidinlegir.. Svo var farid heim og horft a vidjo. Allir hundblautir og kaldir. I dag aetludum vid i minigolf og The Butterfly farm en rigning rustar minigolfinu og letin fidrildunum. Hefdi reyndar alveg verid til i fidrildin. Aedislega flott, grodurhus fullt af fidrildum med stora litrika vaengi, talandi pafagaukar (eins og madur fai ekki nog af tessum her heima sem er buin ad mastera heimasimann og reykskynjarann), kongular, snakar og pafuglar sem ganga lausir og atu isinn minn sidast tegar eg for tangad.. Nuna er HM i fotbolta malid. Urslitaleikur a eftir og stud... 

Afram Frakkland! eda italia...

Solveig

P.S Gudni Rafn! Til hamingju med afmaelid sidasta fostudag!


Sćla, sćla, sćla!

Ji nu er saelan bara ad byrja i dag! Ohh madur vaeri nu alveg til i ad vera tar!  Eg vona ad tid faid vedrid sem vid erum med her! Tvilikur hiti og sol! Allir ordnir solbrenndir nema eg... eg er bara lettbleik.. Aettud ad sja Kyle greyid... Med solarvorn 35 en brennur samt.. Enda hefur hann verid uti ad hlaupa fra 9-5 alla daga tessa vikuna (og er raudhaerdur). Er nuna med grasleppulinur ut um allt..  Engin leid ad sja hvort hann se i bol eda ekki...

Nuna er alger laegd i vinnunni.. stundum er litid ad gera en tetta fer nu yfir strikid... Professorinn er i sumarfrii i sviss og doktorinn sem er yfir mer er a radstefnu med doktorsnemanum sem ser stundum um mig og oletti taeknimadurinn sem er yfirleitt med mer er veik.. Tad sa mig einhver a kaffistofunni adan, aumkadi sig yfir mer og sagdi mer bara ad fara heim og njota solarinnar.. eg laet ekki segja mer tad tvisvar! Akvad bara ad krota nokkrar linur a medan eg bid eftir straeto... 

Nu er baerinn ad taemast.. 12 juli framundan og ta laetur folk sig hverfa.. eg fae meira ad segja fri i vinnunni i 2 daga medan mesti hasarinn er i gangi.. gongur og brennur og brjalaedi! Alistair syndi okkur hvar er verid ad safna i eina brennuna a sunnudaginn og ta var hun tegar ordin eins og 5 sugfirskar aramotabrennur.. og ekki fullgerd enn... Brjalud hatidahold, montganga sem endar a tvi ad fani andstaedingana (nagrananna) er settur efst i brennuna og kveikt i.. a medan halda andstaedingarnir adra brennu og kveikja tar i hinum fananum.. tetta er gafulegt.. Mig langar nu soldid a brennu.. held ad hun gaeti ordid flott.. er nu samt ekkert til i ad taka einhverja politiska afstodu eda vera sprengd i loft upp.. fer ef Kyle og familian fer...  madur aetti kannski bara ad veifa islenska fananum.. lata vita ad madur se vitlaus utlendingur... hmm

Endilega segid mer fra saelu!! hvada leikrit er verid ad syna? hvernig er vedrid? hvad eru margir? hverjir spila? kommon! gera mann abbo! 

Og senda fleiri myndir af keisaranum! (prinsessan og spiderman mega alveg vera med!)

Solveig 

 


Söstudagurinn annar lúlí

Ji en ogurlega gaman ad eiga bloggsidu!! Gaman ad skoda athugasemdir og gestabok og sja ad eg er ekki eins gleymd eins og eg helt ad eg vaeri! Hringdi enginn nema pabbi og mamma og eg fekk engin sms... Gráta

Reyndar ta finn eg ekki islenska simakortid mitt.. tarf ad gera veglega daudaleit ad tvi.. aetladi ad skella tvi i simann til ad sja hvort einhver hefdi reynt ad hafa samband i gegnum tad... Atti ogurlega rolegan dag i gaer.. svaf fram a hadegi, for svo med Asu nidur i bae i morgunmat.. svo lagum vid og leystum krossgatur tangad til vid vorum sottar i mat heim til Muriel og Alistair (foreldrar Kyle). Tar fengum vid ogurlega finan kjukling og tvenns konar jardarberjaretti i eftirrett. Svo foru tau med okkur i sma sight seeing biltur med sogukennslu. Tad var mjog ahugavert!

Ef Asa hefdi ekki verid her hefdi eg eytt deginum ein fram ad mat tar sem Kyle byrjadi a einhverju fotboltanamskeidi i gaer... Klubburinn sem hann tjalfar fyrir baud honum ad taka tatt i tjalfaranamskeidi sem gefur honum alls kyns rettindi.. held ad hann megi tjalfa ensku meistaradeildina eftir tetta. Namskeidid er 500 punda virdi tannig ad hann gat nu eiginlega ekki aftakkad bodid. Tydir samt ad hann verdur a tvi fra 9 til 21 alla daga, byrjadi i gaer og er fram a fostudag. Frekar lame ad teir turftu endilega ad byrja tetta a sunnudegi tegar eg a afmaeli... 

Fekk tvo pakka!  Armband fra Karen og ilmvatn fra foreldrum Kyle... Agalega god lykt en tad kom frekar skrytinn svipur a Kyle tegar eg spurdi hann alits.. Tetta er vist eitthvad sem mamma hans hefur notad og honum fannst eitthvad kinky ad finna tessa lykt a mer.. tannig ad mamma hans aetlar ad skipta tvi..  Svo gaf Kyle mer voda saetan blomvond..  (held ad eg fai svo eitthvad meira seinna...)

Dagurinn endadi svo a trumum og eldingum.. og Grenjandi rigningu.. tad a vist ad vera undanfari hitabylgjunnar sem er verid ad hota okkur.. 35 stiga hiti.. og eg med eldrauda bringu eftir jardarberjatinsluna.. (sem var by the way aedi! Tindum fullt af eldraudum fallegum jardarberjum! aetlum aftur seinna tvi hindberin og kirsuberin voru ekki tilbuin.  Eg er einmitt med jardarber i nesti i dag). Hitabylgjan er i London nuna og tad er ekki vist ad hun nai til okkar en tad eru samt bunar ad vera vidvaranir (drekka nog af vatni og nota solarvorn) og trumuvedrid i gaer a vist ad auka likurnar a tvi ad hun komi.. mer er nu nogu heitt fyrir.. Og buin ad vera med ofnaemi i 3 vikur og vil tess vegna helst bara rigningu... 

Ohh tad er vist buid ad hafna Solmundar nafninu...  En nafnabanki i gangi..  Hmm eitthvad altjodlegt.. Lukas! mer hefur alltaf tott tad vera flott nafn.. Lukas Liljar.. Lukas Sonny, Solmundur Lukas, hmmm  


SJOKK

Gvud.. eg var ad fatta ad Audur Birna er ordin mamma...  Hissa  

Rigning og magapina

Nu erum vid Kyle buin ad vera ein heima sidustu 3 daga! Billy/Liam var ad vinna a odrum stad en venjulega og akvad tvi ad gista heima hja foreldrum sinum (sem voru ekki heima) tar sem tau bua naer. (okkur grunar nu ad hann se annad hvort i fylu eda vanti alone time eda eitthvad svoleidis..) En tetta er nu buid ad vera ottalega notalegt! Svo kemur hann heim i kvold og Asa vinkona er ad koma hingad i dag tannig ad tad verdur nog af folki naestu daga. Asa kemur sem sagt a eftir, eg aetla ad hitta hana a rutustodinni og fylgja henni heim i straeto. Kyle hefdi turft ad haetta i vinnunni a hadegi til ad geta sott hana tannig ad vid akvadum ad tetta vaeri betra. Verdur gott ad hafa annan islending herna i sma stund...  

Eg er buin ad vera med i maganum sidan eg kom hingad! Veit ekki hvad tad a ad tyda, er ekki ad borda neitt ovenjulegt. Svo forum vid Kyle ut ad borda a midvikudagskvoldid og eg fekk mer steik og tad gerdi nu aldeilis utslagid! Hun gersamlega sokk i maganum a mer og eg la med ogurlega magapinu tad sem eftir var kvoldsins, svaf hraedilega illa um nottina og var enn med magapinu morguninn eftir. Akvad tvi ad fara ekki i vinnu, svaf til hadegis og leid ta adeins betur. Tetta var heldur misheppnadur utadborda kvoldverdur tvi asnaleg lysing a veitingastadnum kom af stad migreniskasti i Kyle sem la med hausverk allt kvoldid, svaf illa um nottina og maetti heldur ekki i vinnuna! (ATH TILVILJUN! Engar samsaeriskenningar takk!) Vid svafum tvi baedi til hadegis, ta leid okkur badum betur (TILVILJUN) og Kyle akvad ad fara i vinnu (min vinna er klukkutima rutuferd i burtu og eg er yfirleitt ad fara heim um 3-3:30 svo eg akvad ad tad taeki tvi ekki). Eg var svo kurteis ad spyrja hann hvort hann vildi ad eg kaemi med og hann var svo donalegur ad segja ja! (hann var ennta med hausverk en ma ekki vid tvi ad missa heilan dag ur tar sem hann aetlar ad eyda allri naestu viku a fotboltanamskeidi!!! 9-9 alla daga, byrjar a sunnudaginn... Öskrandi eins gott ad eg fai flottan pakka...)  Vid forum tvi baedi af stad,  fottudum a leidinni ad tad var markadur i gangi i baenum okkar Ballynahinch og kiktum a hann. Keyptum kirsuber, vatnsmelonu, ananas, baunir og pipradan makril!, fengum okkur fish and chips (eg fekk mer reyndar kjuklingaborgara) og forum i vinnu. Tar pudadi eg og puladi (hann lika) vid ad byggja steinvegg og troppur (litur gedveikt vel ut)! Eg stredadi tarna med skoflu og haka medan hann radadi steinum og tetta gerdum vid i 5 klukkutima... (aldeilis godur fridagur!) i dag eru sumir med hardsperrur alls stadar!!!!  Held samt ad eg hafi nad i sma tan! Hurra! 

I dag er hins vegar grenjandi rigning og eg trammadi i vinnuna a opnum sandolum og aetladi ad fara af stad a peysunni en Kyle var svo godur ad henda i mig regnstakk! Sem betur fer tvi eg hefdi ordid rennandi! Er nuna bara med blautar taer...  Sem betur fer tarf Asa ekkert ad standa mikid uti med toskurnar sinar.. Eg hef ekki sed myndir af litla fraenda sidan hann var eins dags gamall og hef ekki heyrt i neinum i viku... (ogedslega dyrt fyrir mig ad hringja.. miklu odyrara fyrir ykkur! Heimasimi: 00442897561883, gsm: ehm eg get ekki sed tad i gemsanum minum... laet vita seinna). Eg vona ad tad verdi sol a morgun tvi ad foreldrar Kyle aetludu ad fara med okkur ad tyna jardarber og rifsber! All you can eat jardarberja buffet!!!! Fersk af runnanum.. Eg get ekki bedid! 

Talandi um mat.. eg er ad hugsa um ad skella mer i lunch!

Solveig 


Myndir!

Tar sem ekki er buid ad koma upp netsambandi heima hja mer ennta turfti eg ad bida alla helgina eftir tvi ad fa ad sja myndir af litla prinsinum. En nu eru nokkrar komnar a siduna mina og allt! (sumir eru ekki taeknilega troskaheftari en svo ad teim takist tetta!) Svo eru fleiri a www.picturetrail.com/arsaell. 

Vinsamleg tilmaeli til teirra sem halda a myndvelunum: Hvernig vaeri ad hafa Audi med a eins og einni!!!! 

Solveig 


Vinna, vinna, vinna!

Ji eg er svo upptekin i vinnunni i dag ad eg hef engan tima til ad blogga! Turfti ad taka straeto i vinnuna i fyrsta skipti i morgun og var ekki maett fyrr en half tiu.. tarf adeins ad finpussa straeto timasetningarnar... Er svo buin ad hanga a netinu  sidan eg maetti.. skoda post og fleira.. Myndir af nyja fraenda og svona!! Saetur! Og tarf nuna ad hlaupa af stad til ad hitta lidid i kaffistofunni adur en vid forum i vettvangsferd i Tayto verksmidjuna!!!!! Nu verdur unnid ad tvi hordum hondum ad eta og laera um kartofluflogur i allan dag...  Nammi! 

Bless bless!!! 


Eg vissi ad tad vaeri strakur! I alvoru!!!

Ji eg sagdi fra upphafi ad tetta vaeri strakur en allir voru svo vissir um stelpu ad eg haetti vid. Solmundur kominn i heiminn! 3660 gromm, 49,5 cm, fullt af hari, 10 fingur, 10 taer og 1 typpi!!! Hropum hurra fyrir tvi, HURRA! Get ekki bedid eftir ad fa myndir!!! Hint hint!

Audur greyjid var vist komin upp a spitala kl 4 um nott og la svo tar og rembdist i fleiri, fleiri klukkutima. Eitthvad hefur hun ekki verid viss um hvort hun vildi hafa strakinn uti eda inni, var med 6 i utvikkun 12 timum eftir komu a spitala og var ta send i keisara. Nu er svo kominn i heiminn annar litill fraendi sem eg fae ekki einu sinni ad sja fyrr en eftir 2 manudi... buhu...

Ja Einar, Irland! Naumast hvad frettir ferdast a engum hrada. Aetli folk viti almennt ekki ad eg se i burtu... Nu er eg buin ad vera her i 2 vikur. Tok ta akvordun fyrir um 2-3 manudum sidan ad eyda sumrinu i Belfast hja Kyle. Nefndi tad vid yfirmanninn heima a Islandi sem kloradi ser i hokunni og sagdi "Belfast, hmm, eg a kunningja tar", svo var skrifad email og voila! Solveig komin med vinnu a rannsoknarstofu i utlondum. Hmm en hvad a ta ad gera vid ibudina i sumar.. Skrifadi comment a laeknanemar.is, "veit einhver um einhvern sem vantar ibud i sumar?", daginn eftir fekk eg email fra bekkjarfelaga "sa auglyst eftir 3 herbergja ibud med husgognum, nalaegt spitolunum, juni-agust", eg hringi, Voila! Ibudin leigd ut til danskra hjukrunarfraedinga i sumar fyrir 90 tusund kall manudinn. Hmm en hvar a eg ad vera medan eg er uti, Kyle var ad kaupa hus med vini sinum, ferlid buid ad taka 3 manudi og allt benti til ad salan myndi falla nidur a endanum og ta tyrfti eg ad vera hja foreldrum hans i allt sumar (yndislegt folk en...). Voila! 2 dogum adur en eg kem ut flygur allt i gegn a ognarhrada og gaejarnir fa lyklana afhenta a hadegi daginn sem eg kom. Ae! En hvad a ad gera vid mysnar! Hringt i Hafrunu fraenku, 2 dogum fyrir brottfor! Voila! Ekkert mal! Hun getur passad i sumar (Takk, takk, takk!! sja hvad madur a goda ad!). Komin til Irlands, pinu vesen, vinnan er i midri Belfast og eg ut i sveit, klukkutimi med straeto a hverjum morgni, Voila! vinurinn vinnur i 5 minutna gongufjarlaegd fra stadnum sem eg vinn a og eg fae far a hverjum morgni! Sumir eru heppnari en adrir og sumir eru eg!!!

Svo nuna lifi eg hinu ljufa lifi! Billy bankar upp a hja mer a hverjum morgni tegar er halftimi i brottfor (erum baedi med frekar lausan maetingartima tannig ad eg veit aldrei hvenaer hann bankar, madur fer bara seinna heim ef madur maetir seinna i vinnu), Kyle fer i ad smyrja samlokur i nesti (ef madur er hvort ed er ad gera eina, getur madur alveg eins gert 6) og Billy i ad utbua morgunmat medan eg fer i sturtu og geri mig tilbuna, svo er bordad og svo lagt af stad. Eg er i letilegustu vinnu i heimi i augnablikinu, hef ekkert ad gera (sem er ekkert gaman...) svo eg get yfirleitt farid snemma heim. Tek ymist rutuna eda fer med Billy heim, eftir tvi hvenaer hann er buinn, ta er Kyle kominn heim ef hann er ad kenna, en kemur a svipudum tima ef hann er ad vinna hja pabba sinum og hann fer i ad utbua kvoldmat (sem er bordadur um half sex... weird) Svo er horft a fotbolta med bjor og spjallad og djokad og leikid vid Barry (buid ad redda litlu sjonvarpi upp i svefnherbergid fyrir mig svo eg geti stundum horft a eitthvad annad en fotbolta). Stundum er farid a pobbinn til ad horfa a boltann og ta kannski tekinn 1-2 leikir i pool. Ogurlega ljuft og skemmtilegt. Teir fara ogurlega vel med mig drengirnir.   

Eina vandamalid nuna er Barry. Barry er 2 ara african grey pafagaukur sem Kyle a. Hrikalega snidugur og skemmtilegur fugl. (Eg by med talandi pafagauk!! hversu svalt er tad!) Talar helling, hallo, who loves you baby, where's Kyle, give us a kiss (smell, smell), kallar og flautar a hundinn (sem foreldrar Kyle eiga), hermir eftir ollum simahljodum, brakinu i svefnherbergishurdinni hans Kyle og hlaer eins og mamma hans Kyle (naer roddum rosalega vel). Svo flautar hann lika "ta stundi Mundi".  Vandamalid vid Barry er ad hann er buinn ad laera nytt hljod sem enginn veit hvadan kemur. Hrikalegt vael, alveg upp i haa C sem nistir gegnum merg og bein og framkallar vibring i hausnum a manni. Og hann er ogurlega stoltur af tessu nyja hljodi sinu og notar tad ospart! Og enginn veit nakvaemlega hvernig a ad fa hann til ad haetta tessu.. sem betur fer tegir hann a naeturnar en tess a milli er tad hausverkur. Frekar otaegilegt tannig ad nu er oft talad um haglabyssuna og  pafagaukskassu i kvoldmatinn...

En! Til hamingu Audur Birna og Arsaell! og allir nyju fraendurnir og fraenkurnar og ommurnar og afarnir osfrv. Hlakka til ad sja krylid!

Solveig

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband