Akvardanir

Tad er varla til su manneskja i tessum heimi sem a erfidara med ad taka akvardanir en eg eins og tid vitid eflaust flest.... Hvad a eg ad hafa i matinn, hvada vidjospolu a eg ad taka, i hverju a eg ad vera, hvad vil eg verda tegar eg er ordin stor? Vonlaus i tessum efnum. Nuna er eg ad vinna i tvi ad kaupa mer flugmida heim... Tad er ekki ad ganga vel.. I fyrsta lagi tarf eg ad akveda dagsetningu. Eg tarf ad fara i prof 25 agust svo eg tarf potttett ad vera komin heim fyrir tann tima. Eg haetti ad vinna 9 agust tannig ad eg fer ekki fyrr en eftir tad... Gudny Erla er svo ad halda upp a 30 ara afmaeli og 5 ara brudkaupsafmaeli 11 agust (tok mig sma tima ad fatta fimmuna.. helt ad mamma vaeri eitthvad ad ruglast og heldi ad Gudny vaeri ad verda 35 ara, sja gestabok).  Ta er tad spurningin: Kem eg heim 10 agust og nae ad maeta i heljarinnar party eda kem eg heim 22 agust og nae 2 auka vikum her... Missa af party, sniff, sniff, grenj... eda eyda minni tima med Kyle... sniff, sniff, grenj... Erfitt lif..

Tvi naest er ad akveda med hverjum a ad fljuga! Kostar liklega ekki undir 20000 ad fljuga heim.. adra leidina.. Bogg.. Best ad fljuga i gegnum Glasgow og odyrast en bara haegt ad kaupa mida badar leidir og tar sem eg veit ekkert hvenaer eg kem hingad naest ta er tad half vonlaust. BA eru langodyrastir en teir fljuga fra London half atta a morgnana sem tydir langa nott a flugvellinum. 17000 kall ad fljuga med Iceland express fra london.. ekkert i heita pottinum.. ekki buin ad kanna hvad kostar svo ad koma mer til London! ekkert gaman... 

Eg er buin ad vera gedveikt upptekin i vinnunni sidustu 2 daga! Loksins! Tvilik hamingja yfir tvi! En svo get eg ekkert gert i dag tvi Gareth sem kann a taekin er ad fara i fri.. aftur.. Allir alltaf i frii... Eg a bara 8 daga eftir i vinnunni... Geri ekki rad fyrir ad gera mikid a teim tima... 

Forum aftur a strondina a morgun! Fotboltalidid  meina eg.. forum sidustu helgi og tad var svo gaman ad teir aetla aftur. Endalaus hlaup og laeti, hlaupid i sjoinn til ad bleyta lappirnar, tyngja taer adur en teir eru latnir hlaupa 3 milurnar. Svo er endad a tvi ad synda i sjonum. Vid Kyle forum a strondina eftir vinnu a tridjudaginn, otrulega heitur sjorinn! Gullinn sandur og vel aflidandi fjara tannig ad vatnid verdur ekkert of djupt.

Eg labbadi/hljop 4 milur sidasta midvikudag.. er oll aum og skritin nuna... Manni lidur samt voda vel eftir a. Eg keypti mer skrefamaeli sem maelir vegalengdir svo nuna aetla eg ad halda afram ad hlaupa i vetur, 3 milur 3svar i viku ad minnsta kosti! (sjaum hversu lengi tad endist...)

Jaeja nu er eg ordin svong.. aetla ad skutlast a samlokubarinn og fa mer panini med skinku, osti og lauk...

Solveig 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaša dugnašur er žetta ķ žér!?! Mér lķst vel į žetta! Ég held sammt aš eftir 2 mįnuši į skrefamęlirinn eftir aš ,,hverfa" og aldrei sjįst aftur! hahaha, nei bara aš djóka!

Hildur Sólveig (IP-tala skrįš) 28.7.2006 kl. 14:30

2 identicon

Mér lķst vel į žetta meš skrefamęlinn, veit žś įtt eftir aš standa žig vel.

Įsa Marķa (IP-tala skrįš) 30.7.2006 kl. 16:40

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband