Blaut og kold

Jaeja.. Saelan buin i bili.. Hitabylgjan horfin a braut og vedrid ordid edlilegt... Skyjad og grenjandi rigning a koflum.  Eg turfti ad rolta ut i Queens haskola (nokkud langt rolt) adan til ad na i launin min og tad rigni alla leidina til baka svo nuna er eg i blautum fotum og mer er kalt.

Eg for ut ad borda i gaer med vinnunni i tilefni af tvi ad eg og polska stelpan erum ad haetta. Hun er buin ad vera her i 3 manudi og haetti i gaer. Eg hefdi getad kyrkt hana tegar hun maetti med ferdatosku fulla af gjofum! Kristalskal og bok um polland handa yfirmanninum, litlir kristalsfilar handa 10 nanustu samstarfsmonnunum og sukkuladi handa rest! Var mikid ad spa i ad maeta ekki sidasta daginn fyrst tad er buid ad setja svona fordaemi.. Yfirmadurinn kalladi mig til hlidar og sagdi mer ad tetta vaeri ekki normid! Eg tyrfti ekki ad hafa ahyggjur af tvi ad koma faerandi hendi. Kyle stakk upp a tvi ad eg keypti kleinuhringi i Iceland (bud sem selur naer eingongu frystan skyndimat) og gaefi teim ta. "I brought you all something from Iceland". Mer finnst tad nokkud godur humor og er mikid ad spa i ad gera tetta... Annars erum vid buin ad vera nokkud roleg.. 

Kyle komst ad tvi a laugardaginn ad fotboltalidid hans (sem hann tjalfar) sem er 50 ara gamalt, er i efsta ridli i sinni deild, med laerda tjalfara, vini a rettum stodum, gedveikan metnad og alls kyns svoleidis komst ekki inn i deildina sem teir voru ad saekja um ad komast inn i.... (hun er sko betri en su sem teir eru i nuna) Hins vegar komst lidid sem brodir hans stjornar (sem Kyle byggdi upp og for fra fyrir 2 arum sidan af tvi ad hitt lidid er betra), sem er i nedsta ridlinum i somu deild og lidid hans Kyle, hefur enga tjalfara, enga vini, engan metnad og svo framvegis, inn! Tad var tekid vidtal vid 7 lid, 3 teirra komust inn og Kyle var sagt ad teir sem stodu sig best i vidtalinu hafi verid teknir inn... (Kyle fekk ekki ad vera med i vidtalinu). Frekar leidinlegt... og osanngjarnt... Tad runnu tvi tar og vodka um helgina... 

Ho ja! Vid Kyle skelltum okkur semsagt a hverfispobbinn klukkan half 5 a laugardegi til ad drekkja sorgum hans, satum tar og sotrudum bjor tegar Flintstone og Rubble hjonin komu inn og settust vid hlidina a okkur... hmm ok.. stud.. svo leist okkur ekkert a blikuna tegar Dorothy ur Oz maetti med Minu mus og Cruellu De Ville, allt i einu fylltist barinn af hippum, kokkum, motorhjolatoffurum, trudum, Steina og Olla og svo framvegis. Urdum alveg pinu svekkt tegar okkur var sagt ad ollum fastagestum pobbsins se bodid i grillparti med lifandi tonlist og grimubuningum a hverju ari! (Okkur finnst vid alveg drekka tarna nogu oft til ad fa ad vera med) og eigandinn rodnadi alveg pinu  tegar hann attadi sig a tvi ad okkur hefdi ekki verid bodid! En rutan var ad fara svo tad var of seint ad skutlast heim i Georg Best og hjukkubuninginn (sem Kyle a... hrekkjavokuparty fyrir 3 arum sidan.. tad eru til myndir...Skömmustulegur) nu eda Jaimaican bobsled team outfittid... Nu er semsagt buid ad bjoda okkur fyrirfram ad maeta a naesta ari..  En all svakalega turfum vid ad plana hrekkjavokuparty eda eitthvad! Sigrun!!!! 

En jaeja nu ma eg ekki hafa tetta lengra.. Gudny Erla hefur sko ymislegt betra vid timann ad gera en ad lesa bloggid mitt! Plana party og svona!  (sem eg missi tvi midur af.. kem heim 20 agust...) Hafid tad gott!

Solveig 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er til í það! Ættum að stefna á það bara. Tækifæri fyrir Kyle að kíkja með hjúkkubúninginn! :)

Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 1.8.2006 kl. 13:33

2 identicon

Það var Halloween ball í fyrir hjá Háskólanum á Akureyri... ég held að þið verðið bara að kíkja norður þegar það ,,fer niður" !! Ágætis ástæða til að heimsækja frænku sína... er það ekki?! :D

Hildur Sólveig (IP-tala skráð) 1.8.2006 kl. 16:19

3 identicon

Góður séns á halloween partíi, gefur Sigrúnu líka tíma til að útfæra ljónabúninginn betur. Annars finnst mér þú vera með allt of fáar myndir í albúminu hér á síðunni, hvernig væri að skella inn myndunum af Kyle í hjúkkubúningnum!

Ása María (IP-tala skráð) 1.8.2006 kl. 20:30

4 identicon

Jiii Solla Bolla. Ætlarðu ekki að mæta í afmælið hjá Guðnýju, áhyggjur af að eiga enga vini sem geta komið, systur þinni? Hver á þá að semja níðvísurnar um hana? Ég veit ekkert nógu slæmt um hana!?!

Skemmtu þér vel. Við sjáumst bara þegar við komum suður á leið til Spánar í byrjun sept.

Ausa Bé. (IP-tala skráð) 3.8.2006 kl. 15:36

5 Smámynd: Sólveig Kristín Guðnadóttir

Tad var hern'um arid i verslo, hun fell fyrir raudum camero...

ahhh! tvilik skaldagafa!... eg fae reglulega hnut i magann af samviskubiti og skomm yfir ad missa af tessu... a.. eins og nuna.. bolvad strakaflens a manni.. og alltaf mun eg fridsael og undirgefin vera... hmm vid verdum bara ad skella saman syrpu af okkar bestu slogurum og lata hana syngja ta! Vid erum iturvaxnar glaesimeyjar ljoshaerdar og blaeygar...

Sólveig Kristín Guðnadóttir, 4.8.2006 kl. 09:38

6 Smámynd: Sólveig Kristín Guðnadóttir

og a ad fara med keisarann til spanar nyfaeddann!!! !!!

Sólveig Kristín Guðnadóttir, 4.8.2006 kl. 09:39

7 Smámynd: Sólveig Kristín Guðnadóttir

og mer ekki bodid med...

Sólveig Kristín Guðnadóttir, 4.8.2006 kl. 09:39

8 identicon

Úbbs!!! Ég þarf sem sagt að fara á þrífa húsið á símaborðinu! Jæja, ég hef nú nokkra daga ;)
Fúlt að þú skulir missa af "dirty (thirty) weekend" á Ísafirði, fullskipuð dagskrá alla helgina heyrist manni.

Hafrún (IP-tala skráð) 4.8.2006 kl. 11:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband