Brum, brum

Hmm.. madur bjost nu vid ad fa fullt af kommentum um hvad tetta hefdi nu verid snidugt hja mer ad senda Audi med mig i afmaeli en... ekkert.. eg fae ekki einu sinni ad heyra hvernig var i party! sniff... sniff...

Eg var sem sagt gedveikt fyndin og fekk Audi Birnu til ad redda mer uppblasinni dukku, tok mynd af mer og sendi til mommu sem prentadi hana ut og svo var hun limd a dukkuna. Svo tok Audur mig med i party og vid sungum saman tennan lika tvilika leirburd sem eg eyddi morgum dogum i ad smyrja saman... Og enginn segir mer neitt um vidbrogdin! Mamma minntist reyndar a ad allir hefdu verid ad tala um hvad eg hefdi grennst! (dukkan hefur ekki verid alveg jafn uppblasin og eg er). Eg auglysi tvi her eftir kommentum og hrosi!

En i odrum frettum! Eg held ad eg se opinberlega ordin grasekkja... For med Kyle a fotboltaleik a laugardaginn. Fullordinslidid sem hann tjalfar var ad keppa. Vid vorum maett tangad klukkan half ellefu og eg dundadi mer vid ad tyna upp plastdrasl og glerbrot af vellinum til eitt. Ta byrjadi leikurinn. Lidid er skipt i tvennt. Betri og ekki nogu godir og voru baedi lidin ad spila. Tau unnu bada leikina. Betra lidid vann sitt 3-2 en hitt lidid var yfir 1-0 tegar einn af andstaedingunum datt og skar sig illa a glerbroti og teir akvadu ad haetta ad spila. Enda fundu teir fyrir glersallanum undir fotunum tar sem teir hlupu.. eg gerdi samt mitt besta! tad eru bara takmork fyrir tvi hvad ein manneskja getur gert. Medan eg var ad tyna rusl var Kyle ad merkja vollinn med hveiti.. Tad atti ad vera buid ad hreinsa, sla og merkja vellina en forst eitthvad fyrir, verdur vonandi betra naest.

A sunnudaginn for eg svo med Kyle a fotboltamot. Barnalidid hans var ad keppa. Tad stod yfir fra 10 til 14. Eg stod med foreldrunum og spjalladi medan Kyle sa um krakkana. Undir 11 ara og eru bara mini utgafur af fullordnum fotboltamonnum. Spila faranlega vel og otrulega fyndid ad sja ta sprauta yfir sig vatni og rifa sig ur skyrtunum. Pinulitlir.

I dag for eg svo med Kyle a fotboltaaefingu (erud tid farin ad sja temad!) Keyrdum i tvo tima upp til Portstewart tar sem Kyle fekk ad fylgjast med undir 16 ara landslidinu i aefingabudum. Tetta stendur yfir i 3 daga og honum var bodid ad vera med allan timann en akvad ad vera med mer i stadinn (saett af honum!). Hann kynntist sem sagt einum af tjalfurunum teirra tegar hann var a fotboltanamskeidi fyrr i sumar. B licence tjalfaragradunamskeid eda eitthvad svoleidis. Teir tekkja tetta sem eru inni i boltanum. Honum var samt bodid ad koma aftur i naestu viku tegar teir eru med enn yngra landslid i aefingabudum. Tad er vist ahugaverdara tjalfunarlega sed svo hann aetlar ad kikja. Eg sat mest allan timan i bilnum og las meinafraedi. Rolti adeins um svaedid og settist nidur og las meinafraedi uti og fylgdist med aefingu. Hitti Kyle i hadegismat og hann syndi mer svaedid. Hann var vist eitt ar i haskolanum tarna. Svo forum vid heim og EG KEYRDI!! halfa leidina. Let hann taka yfir tegar vid vorum komin inn i Belfast. Svo forum vid a fotboltaaefingu! Fra 7-9, (mig hlakkar alveg soldid til ad koma heim tegar eg les yfir tetta!)

En.. eg er vist ad halda voku fyrir manninum med pikki!

Solveig


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það var gevegt fyndið þegar þú mættir í afmælið. Stórgóð hugmynd! Vonandi geriru eitthvað svona fyrir mig ef þú kemst ekki í afmæli hjá mér eitthverntímann. Ég hló rassinn af mér!

Afmælisgestur (IP-tala skráð) 15.8.2006 kl. 15:16

2 identicon

Vá rosalega er fólk fljótt að verða við óskum þínum Sólveig. Alexander Hrafn bíður spenntur eftir að hitta þig sérstaklega þar sem það styttist svona í það. Kíkiru nokkuð vestur fyrr en eftir próf ef þá eitthvað? Hittum við þig bara á leiðinni út?

Kv. Auður B.

Auður B (IP-tala skráð) 15.8.2006 kl. 15:21

3 Smámynd: Sólveig Kristín Guðnadóttir

Eg hafdi alveg hugsad mer ad kikja vestur helgina eftir profid en mamma var eitthvad ad tala um ad tid yrdud ekki a svaedinu! Madur fer nu ekki ad smella ser i sveitina nema keisarinn se a stadnum!

Sólveig Kristín Guðnadóttir, 15.8.2006 kl. 21:35

4 identicon

Sólveig mín

Mikið var nú gaman að þú skyldir hafa haft það af að mæta í afmælið. Verð nú samt að segja að eitthvað fór óvenjulítið fyrir þér í þetta skiptið. Bragurinn var stórfínn og vil ég fá eintak af honum til að setja í ættarhandbókina sem kemur út 2010 ;)

Gaman að þú skildir hafa mætt.

Lilja frænka

Lilja Einarsd. (IP-tala skráð) 15.8.2006 kl. 21:39

5 identicon

Ég ætlaði einmitt að fara að hringja í þig og þakka þér fyrir vísurnar og mætinguna. Við hlógum mikið af því þegar þú mættir og leyfðum þér að taka með okkur nokkur lög. Svo þegar við vorum komin með leið á þér (gast ekki setið upprétt, eflaust svona drukkin) settum við þig út í horn þar sem þú sast útglennt......

Krakkarnir voru voðalega ánægð með að hitta frænku sína daginn eftir (lá þá útglennt í sófanum) og léku sér mikið með þig og skoðuðu öll göt, hóst. Þér tókst með þessu óvænta og skemmtilega framtaki að vera sú eina með skemmtiatriði (og samt ekki á staðnum í eigin persónu - en vissulega með góða staðgengla og aðstoðarsöngkonu) og þótti okkur voðalega vænt um það. Hinir gestirnr hefðu nú mátt taka þig til fyrirmyndar.

Gangi þér nú vel í boltanum

Guðný Erla tirty

Guðný Erla (IP-tala skráð) 16.8.2006 kl. 01:13

6 identicon

Það var mjög fyndið ljóðið sem þú samdir við Viskí in the jar. Vel samið og greinilega ekki kastað til höndum. Horfirðu á Footballers wifes? Manni fannst alltaf að Sólveig væri þarna í sófanum, en þá var það bara dúkkan.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson (IP-tala skráð) 16.8.2006 kl. 03:15

7 identicon

Það var mjög fyndið ljóðið sem þú samdir við Viskí in the jar. Vel samið og greinilega ekki kastað til höndum. Horfirðu á Footballers wifes? Manni fannst alltaf að Sólveig væri þarna í sófanum, en þá var það bara dúkkan.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson (IP-tala skráð) 16.8.2006 kl. 03:15

8 Smámynd: Sólveig Kristín Guðnadóttir

Hmm eg hef sem sagt ekki einungis skaffad skemmtiatridi i afmaeli heldur einnig fraedsluefni fyrir krakkana! Folk aetti svo sannarlega ad taka mig ser til fyrirmyndar! Takk fyrir hrosid! Tokud tid eftir framforunum? Tad er nu ekki alltaf sem madur hefur verid ad hafa ahyggjur af riminu...

Sólveig Kristín Guðnadóttir, 16.8.2006 kl. 07:37

9 identicon

Ég gleymdi einmitt að segja þér að þegar þú sast út í horni og horfðir á fólkið var Ársæll nokkrum sinnum á leiðinni til þín (í nokkur sekúndubrot) haldandi að þetta væri ég. Hann var sjálfur alveg að verða vitlaus á þessu. Og ég svosem ekki parhrifin að hann væri að ruglast á mér og dúkkunni. Við vitum jú öll hvernig dúkka þetta var. Móðgun eða hrós? Stór spurning.

Auður Birna (IP-tala skráð) 17.8.2006 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband