Matarinnkaup

Eg var ad kaupa i matinn adan. Skrapp yfir i Lidl sem er supermarkadur sem serhaefir sig i algerlega otekktum vorumerkjum, flest fra Tyskalandi. Tad tydir ad teir eru frekar mikid odyrir. Allar budir eru reyndar odyrari en islenskar budir en tessi er extra cheap. Eg keypti til daemis 2 frosnar pizzur a 200 kall. (100 kall stykkid), 2 litra kok a 110 kall (kokid er samt otrulega dyrt! midad vid allt annad), poka af gulraetum a 40 kr og 800 gr af nautahakki a 150 kall!!!!!!!!! Og vid erum ad tala um gott nautahakk! Sinalaust og fitulitid (og gert ur 100% nauti! engum svinum og lombum smiglad i tetta), fullkomid i spagetti. Eg mun sakna voruverdsins her.. (svo getur madur lika keypt 24 flosku kassa af hinum vidfraega bjor Fink Brau a 700 kall... )

Annars er litid i frettum. Eg er buin ad eyda deginum ad mestu i ad lesa um brjostakrabbamein med tilheyrandi treyfingum... (agaleg tessi laeknisfraedi, madur faer oll einkenni sem madur les um...)

En jaeja! Got to go! Frosna pizzan er farin ad brenna i ofninum.

Sjaumst bradlega

Solveig


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu nokkuð að týna niður íslenskunni? :/ keyptirðu poka af gulrætum skan? ;) Smá grín. Hvernig er það, af hverju smellirðu ekki rímunni þinni á bloggið??? Ég er æsispennt að hitta þig þegar þú kemur. Þá getum við byrjað að skipuleggja hrekkjavökupartý! Vúhí:)

Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 16.8.2006 kl. 18:05

2 Smámynd: Sólveig Kristín Guðnadóttir

Ji eg held barasta ad islenskurinn se ad tapast! Hmm netutgafa af nyjasta verkinu minu... spurning...

Sólveig Kristín Guðnadóttir, 17.8.2006 kl. 08:13

3 Smámynd: Lilja Einarsdóttir

jebbs Sigrún ég er sammála þessu með rímuna. Sólveig skelltu henni á netið.

kv. Lilja frænka

Lilja Einarsdóttir, 19.8.2006 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband